Síða 1 af 2

Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Fim 10. Maí 2012 23:22
af Frantic
Systir mín er að fara til NY um helgina og hún ætlar að kaupa sér síma.
Hún er s.s. að eltast við bestu myndavélina í síma.

Við erum búin að skoða IPhone en ég hef aldrei verið, og mun aldrei verða hrifinn af Apple vörum.
Hef heyrt um að það þurfi mjög lítið til svo að skjárinn og glerið aftaná brotni.
Ég vill frekar að hún fái sér Android síma.

Ég er að reyna að sannfæra hana um að kaupa sér frekar Samsung síma en ég get ekki sagt með vissu að myndavélin sé eitthvað betri á þeim.

Er einhver sem getur sagt mér hreint út hvaða sími er með bestu myndavélina?

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Fim 10. Maí 2012 23:26
af DJOli
Hvað sem þið veljið, sleppið LG.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Fös 11. Maí 2012 00:37
af Manager1
Ég gúgglaði smá og sá próf þar sem nýjasti Iphone-inn kom best út, Nokia Lumia 800 í öðru sæti og Samsung Galaxy sII í þriðja.

Ég held samt að munurinn á bestu myndavélasímunum sé það lítill að hún ætti frekar að horfa í allt hitt sem síminn gerir, því ef hún er BARA að kaupa sér síma útaf myndavélinni þá ráðlegg ég henni að kaupa sér t.d. Canon S100 (sem er minni en Iphone, SGSII og fleiri símar þó hún sé þykkari) og svo einhvern ódýran síma sem er hægt að hringja úr og senda sms. Svoleiðis pakki kostar jafn mikið og dýr myndavélasími en þú færð margfalt betri myndir úr Canon S100 heldur en nokkrum síma.

Sjálfur á ég SGSII og er mjög sáttur við myndirnar úr honum. Sem áhugaljósmyndari þá pæli ég aðeins í gæðunum á myndunum og síminn stendur sig ágætlega t.d. þegar ég tek mynd á móti sólu þá verður ekki öll myndin yfirlýst eins og gerist í mörgum lélegri símum. Samsung camera appið er reyndar ekkert sérstakt en það eru til svo mörg góð android camera öpp að það er ekki vandamál.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Lau 12. Maí 2012 20:20
af AronOskarss
Ja sgs2 myndavélin er mjög góð. Kom mér soldið á óvart.
Og ef systur þinni langar að geta ALLT og tekið flottar myndir... SGS2.
Ef það þarf bara hringja og nota sem myndavél ætti iphone drusla að geta gert það ágætlega...en fátt annað. :-P :-)

Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Lau 12. Maí 2012 20:59
af Demon
Vitleysa er þetta. Hef ekki tekið eftir því að sgs2 sé betri í nokkru en iphone4/iphone4s. Annars hef ég átt minn iphone4 í aðeins meira en ár. Hef misst hann í gólfið nokkrum sinnum og það sér ekki á honum. Aldrei í hulstri btw.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Lau 12. Maí 2012 22:24
af intenz
1. Samsung Galaxy S II GT-I9100
2. Apple iPhone 4S
3. Nokia Lumia 800
4. Sony Ericsson Xperia Arc S
5. HTC Incredible S

http://www.phonesreview.co.uk/2012/02/1 ... 12-so-far/

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 02:44
af AronOskarss
-'ATH-Eftirfarandi texti ætti að vera talaður, þá með sérstökum tón og með ákveðni (samt ekki reiði)'-

:cool:


Fyrir utan hvað það er hægt að leika sér miklu meira með Android, mikið fjölbreyttari apps. S2 er með stærri skjá en samt ekki of, sem er jafn mikill kostur og það munar á skjáonum.
Svo er ekki bara einn helv. takki sem getur gert back/home/recentapps heldur 3! Einn sem getur home/recent, annar sem kann back/search. Og sá þriðji er svona menu takki, kemur sér vel ef þig langar t.d að stilla forrit sem er verið að nota, fá fleirri möguleika, fer allt eftir forriti.
Idiot proof, en ekki eins og iphone sem er svo idiot proof með sinn eina takka og setting menu fyrir öll forritin, öll apps eru þvinguð til að hanga á heimaskjánum í klessu og ég fæ ekki að skipuleggja neitt. Svo er allt sem er boðið uppá er takmarkað við þetta skíta kompaníi!

Ég þoli ekki apple og hvernig þeir vilja stjórna.
Ég vill bara ekki sjá þetta attitúde, "þetta er svona og það þarf ekkert að breyta því, þetta bara virkar og við sjáum um þetta" sem apple langar að troða í alla og moka inn peningum á öllu sem er nothæft og skemmtilegt.

Fyrsti snjallsíminn minn var iphone, því þá voru engir snjallsímar sem áttu roð í skjáinn eða hraðan og ég var símafiktari. Ég seldi símann eftir 4 daga, þá búinn að dást að tækninni en ég þoldi ekki hvað þetta var fckugly og að allir væru að kaupa þetta sem tískuvöru.

BAAMM!! Kemur ekki Android með spítu og dúndrar apple í hausinn!!
Og iphone á ekki séns með gúmmí hamarinn sinn, á meðan Android var að upgrade-a í járnrör 4.0!







:arrow::lol:;):cool:
Þeir sem ná þessu, ná þessu... annars bara ekki.
:-)

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 03:11
af Moquai
Samsung Galaxy S III nýjasta.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 03:28
af Danni V8
Af því sem er í boði núna þá hefur mér fundist myndavélin í iPhone 4s vera best, sérstaklega í myndbandsupptöku. Myndböndin eru töluvert stabílli úr þeim símum, það þarf nánast að vera með SGSII á þrífót.

Þetta myndband sýnir vel hvað ég á við, en þarna er búið að festa báða símana við sama pappann og þeir eru báðir að taka upp á sama tíma:
http://www.youtube.com/watch?v=NfxrUswnWHc

Verst að það er ekki tekið fram úr hvorum símanum hljóðið var tekið úr, en mér finnst SGS II vera mjög viðkvæmur vindhviðum. Þó að það er logn, þá er nóg að það komi bara smá gola og það eru komin vindhljóð í myndböndin, veit ekki hvort þetta er eins slæmt í iPhone.

Síðan er liggur við useless að taka upp í 1080p í SGS II ef þú ert innanhúss með lítið pláss t.d. Hann fer á svo mikið zoom við að vera stilltur á það mode að maður þarf að standa langt í burtu frá því sem maður er að taka upp, mjög óþæginlegt.

Ég spáði einmitt mikið í þessu áður en ég fékk mér síma, en á endanum hafði SGS II bara svo miklu meira framyfir iPhone að mínu mati að hann mátti vera aðeins eftirá í myndböndunum.

Síðan má maður ekki gleyma því að við erum að tala um síma, það er ekki hægt að ætlast til þess að ná að taka upp professional full hd myndbönd á þeim.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 03:55
af worghal
Danni V8 skrifaði:Af því sem er í boði núna þá hefur mér fundist myndavélin í iPhone 4s vera best, sérstaklega í myndbandsupptöku. Myndböndin eru töluvert stabílli úr þeim símum, það þarf nánast að vera með SGSII á þrífót.

Þetta myndband sýnir vel hvað ég á við, en þarna er búið að festa báða símana við sama pappann og þeir eru báðir að taka upp á sama tíma:
http://www.youtube.com/watch?v=NfxrUswnWHc

Verst að það er ekki tekið fram úr hvorum símanum hljóðið var tekið úr, en mér finnst SGS II vera mjög viðkvæmur vindhviðum. Þó að það er logn, þá er nóg að það komi bara smá gola og það eru komin vindhljóð í myndböndin, veit ekki hvort þetta er eins slæmt í iPhone.

Síðan er liggur við useless að taka upp í 1080p í SGS II ef þú ert innanhúss með lítið pláss t.d. Hann fer á svo mikið zoom við að vera stilltur á það mode að maður þarf að standa langt í burtu frá því sem maður er að taka upp, mjög óþæginlegt.

Ég spáði einmitt mikið í þessu áður en ég fékk mér síma, en á endanum hafði SGS II bara svo miklu meira framyfir iPhone að mínu mati að hann mátti vera aðeins eftirá í myndböndunum.

Síðan má maður ekki gleyma því að við erum að tala um síma, það er ekki hægt að ætlast til þess að ná að taka upp professional full hd myndbönd á þeim.


http://www.youtube.com/watch?v=x4bN0ZXR2rs
ætli maður mundi ekki bíða eftir þessum ef að myndavélin er það sem skiptir máli :P?

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 04:02
af Orri
Ég myndi hiklaust segja henni að fá sér iPhone 4S eða jafnvel Nokia Lumia 800 / 900.
Fyrir venjulegann notenda þá er iOS (og WP7 líklega) lang þæginlegast til notkunar. Símarnir geta allt sem notandinn vill og er ekki með neitt vesen, engar óþarfa stillingar, ekkert óþarflega flókið og allt bara virkar.
Þær útgáfur af Android og þeir Android símar sem ég hef prófað eru hinsvegar langt frá því að mínu mati.
Ég gat auðveldlega notað þá enda tölvuvanur maður, en bæði mamma mín og systir sem eiga Android síma kunna nákvæmlega ekkert á símann og hafa ekki hundsvit á stillingunum og jafnvel þora ekki að eiga við þær.

Ég veit að iOS er takmarkað (þó ekki ef þú jailbreak-ar hann), en hinn venjulegi notandi tekur varla eftir því..
Venjulegir notendur hafa svo gott sem ekkert við þann fjölbreytileika og þær auka stillingar og frelsi sem Android veitir þér, þvert á móti hefur það jafnvel neikvæð áhrif í för með sér..

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 07:35
af Arnzi

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 08:01
af Demon
Orri skrifaði:Ég myndi hiklaust segja henni að fá sér iPhone 4S eða jafnvel Nokia Lumia 800 / 900.
Fyrir venjulegann notenda þá er iOS (og WP7 líklega) lang þæginlegast til notkunar. Símarnir geta allt sem notandinn vill og er ekki með neitt vesen, engar óþarfa stillingar, ekkert óþarflega flókið og allt bara virkar.
Þær útgáfur af Android og þeir Android símar sem ég hef prófað eru hinsvegar langt frá því að mínu mati.
Ég gat auðveldlega notað þá enda tölvuvanur maður, en bæði mamma mín og systir sem eiga Android síma kunna nákvæmlega ekkert á símann og hafa ekki hundsvit á stillingunum og jafnvel þora ekki að eiga við þær.

Ég veit að iOS er takmarkað (þó ekki ef þú jailbreak-ar hann), en hinn venjulegi notandi tekur varla eftir því..
Venjulegir notendur hafa svo gott sem ekkert við þann fjölbreytileika og þær auka stillingar og frelsi sem Android veitir þér, þvert á móti hefur það jafnvel neikvæð áhrif í för með sér..


Þetta er einmitt mergur málsins að mínu mati.
Jújú vissulega er hægt að stilla töluvert meira í Android. En fyrir venjulegan notanda þá er bara ekki þörf á fleiri stillingum.
Það eina sem fer í taugarnar á mér með iPhone er að ég þurfi að nota itunes til þess að færa tónlist inná símann.
Maður þarf ekki að gera annað en að skoða Samsung Galaxy SII þráðinn til þess að sjá hversu mikill hausverkur allar þessar stillingar eru varðandi batterí og annað.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 11:10
af hagur
Gerðu þér og henni greiða, segðu henni að kaupa iPhone 4S. Ok, Android er kannski meira flexible, en hefur systir þín eitthvað við það að gera? Myndavélin í 4S er líka þrusugóð.

Sammála því sem kom fram hér einhverstaðar, stay away from LG. Við erum með einn LG Optimus 2X síma hérna og þvílíkt og annað eins öndvegis drasl hef ég ekki komist í kynni við áður. Verstu kaup sem ég hef gert og greyið frúin situr uppi með hann.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 11:15
af KermitTheFrog
Ef myndavélin er það mikilvægasta þá er iPhone 4S málið. Alveg svakalegur munur a myndum sem ég tek á minn S2 og 4S sem kærastan á.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 11:19
af gissur1

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 12:09
af ColdIce
Hef heyrt að Lumia sé hræðilegur sími með góða myndavél :p
Persónulega mæli ég með Sony Xperia línunni ef þú vilt góðan síma með góðri myndavél. Ég losaði mig við iphone 4 og fékk mér xperia mini pro með 5mp myndavél og HD upptöku, og er rosalega sáttur með hann!

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 12:49
af Hauksi
Nokia 808 er með mjög áhugaverða myndavél.
Ef myndavélin sé aðalatriðið,þá myndi
ég bíða eftir að sala hefjist á honum...
http://europe.nokia.com/find-products/d ... 8-pureview

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 14:26
af Swooper
Orri skrifaði:Ég myndi hiklaust segja henni að fá sér iPhone 4S eða jafnvel Nokia Lumia 800 / 900.
Fyrir venjulegann notenda þá er iOS (og WP7 líklega) lang þæginlegast til notkunar. Símarnir geta allt sem notandinn vill og er ekki með neitt vesen, engar óþarfa stillingar, ekkert óþarflega flókið og allt bara virkar.
Þær útgáfur af Android og þeir Android símar sem ég hef prófað eru hinsvegar langt frá því að mínu mati.
Ég gat auðveldlega notað þá enda tölvuvanur maður, en bæði mamma mín og systir sem eiga Android síma kunna nákvæmlega ekkert á símann og hafa ekki hundsvit á stillingunum og jafnvel þora ekki að eiga við þær.

Ég veit að iOS er takmarkað (þó ekki ef þú jailbreak-ar hann), en hinn venjulegi notandi tekur varla eftir því..
Venjulegir notendur hafa svo gott sem ekkert við þann fjölbreytileika og þær auka stillingar og frelsi sem Android veitir þér, þvert á móti hefur það jafnvel neikvæð áhrif í för með sér..

Sammála þessu. Ef systir þín er ekki einu sinni nógu mikil tölvumanneskja til að leita sjálf að upplýsingum á netinu þá er ólíklegt að hún hafi mikið að gera við alla möguleikana sem Android býður uppá. Ég myndi mæla með Android við hvern sem hefur vit á tölvum, iOS fyrir "muggana" :P

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 14:58
af oskar9
Swooper skrifaði:
Orri skrifaði:Ég myndi hiklaust segja henni að fá sér iPhone 4S eða jafnvel Nokia Lumia 800 / 900.
Fyrir venjulegann notenda þá er iOS (og WP7 líklega) lang þæginlegast til notkunar. Símarnir geta allt sem notandinn vill og er ekki með neitt vesen, engar óþarfa stillingar, ekkert óþarflega flókið og allt bara virkar.
Þær útgáfur af Android og þeir Android símar sem ég hef prófað eru hinsvegar langt frá því að mínu mati.
Ég gat auðveldlega notað þá enda tölvuvanur maður, en bæði mamma mín og systir sem eiga Android síma kunna nákvæmlega ekkert á símann og hafa ekki hundsvit á stillingunum og jafnvel þora ekki að eiga við þær.

Ég veit að iOS er takmarkað (þó ekki ef þú jailbreak-ar hann), en hinn venjulegi notandi tekur varla eftir því..
Venjulegir notendur hafa svo gott sem ekkert við þann fjölbreytileika og þær auka stillingar og frelsi sem Android veitir þér, þvert á móti hefur það jafnvel neikvæð áhrif í för með sér..

Sammála þessu. Ef systir þín er ekki einu sinni nógu mikil tölvumanneskja til að leita sjálf að upplýsingum á netinu þá er ólíklegt að hún hafi mikið að gera við alla möguleikana sem Android býður uppá. Ég myndi mæla með Android við hvern sem hefur vit á tölvum, iOS fyrir "muggana" :P


eða bara einhvern sem vill fallegan og hraðvirkan síma sem þarf ekki að roota og hakka og mixa og hvað þetta nú allt heitir svo þetta android dót verði eitthvað nothæft og verði ekki straumlaust á korteri.

finnst gott að nota bílasamanburð, android eru þeir sem eiga 4cyl túrbó bíla, alltaf að brasa að tjúna, endalaus vesen og bilanir útaf breytingum og þannig, Iphone er eins og stór 8cyl BMW, setur hann í Drive og hann bara virkar

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 17:05
af intenz
hagur skrifaði:Gerðu þér og henni greiða, segðu henni að kaupa iPhone 4S. Ok, Android er kannski meira flexible, en hefur systir þín eitthvað við það að gera? Myndavélin í 4S er líka þrusugóð.

Sammála því sem kom fram hér einhverstaðar, stay away from LG. Við erum með einn LG Optimus 2X síma hérna og þvílíkt og annað eins öndvegis drasl hef ég ekki komist í kynni við áður. Verstu kaup sem ég hef gert og greyið frúin situr uppi með hann.

+1

Systir mín kann ekkert á tæknidót og iPhone 4S er að gera góða hluti fyrir hana.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 18:45
af AronOskarss
oskar9 skrifaði:
Swooper skrifaði:
Orri skrifaði:Ég myndi hiklaust segja henni að fá sér iPhone 4S eða jafnvel Nokia Lumia 800 / 900.
Fyrir venjulegann notenda þá er iOS (og WP7 líklega) lang þæginlegast til notkunar. Símarnir geta allt sem notandinn vill og er ekki með neitt vesen, engar óþarfa stillingar, ekkert óþarflega flókið og allt bara virkar.
Þær útgáfur af Android og þeir Android símar sem ég hef prófað eru hinsvegar langt frá því að mínu mati.
Ég gat auðveldlega notað þá enda tölvuvanur maður, en bæði mamma mín og systir sem eiga Android síma kunna nákvæmlega ekkert á símann og hafa ekki hundsvit á stillingunum og jafnvel þora ekki að eiga við þær.

Ég veit að iOS er takmarkað (þó ekki ef þú jailbreak-ar hann), en hinn venjulegi notandi tekur varla eftir því..
Venjulegir notendur hafa svo gott sem ekkert við þann fjölbreytileika og þær auka stillingar og frelsi sem Android veitir þér, þvert á móti hefur það jafnvel neikvæð áhrif í för með sér..

Sammála þessu. Ef systir þín er ekki einu sinni nógu mikil tölvumanneskja til að leita sjálf að upplýsingum á netinu þá er ólíklegt að hún hafi mikið að gera við alla möguleikana sem Android býður uppá. Ég myndi mæla með Android við hvern sem hefur vit á tölvum, iOS fyrir "muggana" :P


eða bara einhvern sem vill fallegan og hraðvirkan síma sem þarf ekki að roota og hakka og mixa og hvað þetta nú allt heitir svo þetta android dót verði eitthvað nothæft og verði ekki straumlaust á korteri.

finnst gott að nota bílasamanburð, android eru þeir sem eiga 4cyl túrbó bíla, alltaf að brasa að tjúna, endalaus vesen og bilanir útaf breytingum og þannig, Iphone er eins og stór 8cyl BMW, setur hann í Drive og hann bara virkar


Haha! Flottur samanburður, og satt.

En það er vel hægt að nota Android án þess að fikta í öllu. Og flestir gera það.
Ef fólk getur lært á facebook og pc tölvur ætti það að geta lært á flest síma stýrikerfi.
Að halda því fram að android sé flókið er bara bull...

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 18:55
af Spookz
Lovin my 4s

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 19:26
af hagur
AronOskarss skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Swooper skrifaði:
Orri skrifaði:Ég myndi hiklaust segja henni að fá sér iPhone 4S eða jafnvel Nokia Lumia 800 / 900.
Fyrir venjulegann notenda þá er iOS (og WP7 líklega) lang þæginlegast til notkunar. Símarnir geta allt sem notandinn vill og er ekki með neitt vesen, engar óþarfa stillingar, ekkert óþarflega flókið og allt bara virkar.
Þær útgáfur af Android og þeir Android símar sem ég hef prófað eru hinsvegar langt frá því að mínu mati.
Ég gat auðveldlega notað þá enda tölvuvanur maður, en bæði mamma mín og systir sem eiga Android síma kunna nákvæmlega ekkert á símann og hafa ekki hundsvit á stillingunum og jafnvel þora ekki að eiga við þær.

Ég veit að iOS er takmarkað (þó ekki ef þú jailbreak-ar hann), en hinn venjulegi notandi tekur varla eftir því..
Venjulegir notendur hafa svo gott sem ekkert við þann fjölbreytileika og þær auka stillingar og frelsi sem Android veitir þér, þvert á móti hefur það jafnvel neikvæð áhrif í för með sér..

Sammála þessu. Ef systir þín er ekki einu sinni nógu mikil tölvumanneskja til að leita sjálf að upplýsingum á netinu þá er ólíklegt að hún hafi mikið að gera við alla möguleikana sem Android býður uppá. Ég myndi mæla með Android við hvern sem hefur vit á tölvum, iOS fyrir "muggana" :P


eða bara einhvern sem vill fallegan og hraðvirkan síma sem þarf ekki að roota og hakka og mixa og hvað þetta nú allt heitir svo þetta android dót verði eitthvað nothæft og verði ekki straumlaust á korteri.

finnst gott að nota bílasamanburð, android eru þeir sem eiga 4cyl túrbó bíla, alltaf að brasa að tjúna, endalaus vesen og bilanir útaf breytingum og þannig, Iphone er eins og stór 8cyl BMW, setur hann í Drive og hann bara virkar


Haha! Flottur samanburður, og satt.

En það er vel hægt að nota Android án þess að fikta í öllu. Og flestir gera það.
Ef fólk getur lært á facebook og pc tölvur ætti það að geta lært á flest síma stýrikerfi.
Að halda því fram að android sé flókið er bara bull...


Flókið? Depends ... Kannski ekki fyrir sæmilega tech-savy fólk.

Flóknara en iOS? Ekki spurning. Mamma mín gæti notað iPhone, ekki viss um að hún gæti notað Android síma. Þetta er einfaldlega staðreynd.

Re: Vantar hjálp við að velja síma

Sent: Sun 13. Maí 2012 19:29
af Orri
AronOskarss skrifaði:En það er vel hægt að nota Android án þess að fikta í öllu. Og flestir gera það.
Ef fólk getur lært á facebook og pc tölvur ætti það að geta lært á flest síma stýrikerfi.
Að halda því fram að android sé flókið er bara bull...

Það var enginn að halda því fram að það væri ekki hægt að nota Android án þess að fikta í öllu.
Mamma mín og systir eru ein af þeim sem gera það og eru þar með enganveginn að nýta símann jafn mikið og þau gætu gert.
Einfaldasta og algengasta dæmið eru batterí-stillingar.
Held að ég þurfi ekki að útskýra það neitt frekar en að gamli iPhone-inn minn endist mun lengur heldur en nýlegu Android símarnir á heimilinu (allir símar stock).