Sælir Vaktarar
Er að fjárfesta í ipad, er eitthvað sem þarf að passa sig á þegar maður býr til apple id. Skráir maður það á Íslandi eða er betra að skrá það erlendis ?
Apple ID fyrir ipad
Re: Apple ID fyrir ipad
Ertu að meina fyrir apple store ?
Íslenska búðin er bara með Öpp og leiki, en sú ameríska með þætti, tónlist og fleira... þú getur samt verið með fleiri en einn aðgang, en til þess að gera amerískan aðgang mundi ég fylgja þessum leiðbeiningum http://www.facebook.com/notes/iphone-ip ... 0561740943
Svo geturu verslað inneignakort fyrir amerísku búðina hjá t.d. eplakort.is, íslensku kortin virka því miður ekki þar afaik.
Íslenska búðin er bara með Öpp og leiki, en sú ameríska með þætti, tónlist og fleira... þú getur samt verið með fleiri en einn aðgang, en til þess að gera amerískan aðgang mundi ég fylgja þessum leiðbeiningum http://www.facebook.com/notes/iphone-ip ... 0561740943
Svo geturu verslað inneignakort fyrir amerísku búðina hjá t.d. eplakort.is, íslensku kortin virka því miður ekki þar afaik.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
Blackbone skrifaði:Ertu að meina fyrir apple store ?
Íslenska búðin er bara með Öpp og leiki, en sú ameríska með þætti, tónlist og fleira... þú getur samt verið með fleiri en einn aðgang, en til þess að gera amerískan aðgang mundi ég fylgja þessum leiðbeiningum http://www.facebook.com/notes/iphone-ip ... 0561740943
Svo geturu verslað inneignakort fyrir amerísku búðina hjá t.d. eplakort.is, íslensku kortin virka því miður ekki þar afaik.
einmitt það sem ég átti við. takk fyrir þetta.
Re: Apple ID fyrir ipad
Ekki málið, var sjálfur að fá mér ipad 3 og gera þetta mæli svo með að þú náir þér í appið Appsgonefree, þar geturu fengið allskonar öpp ókeypis sem kosta eitthvað annars, koma ný forrit hjá þeim á hverjum degi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
Mér finnst Appshopper mjög góð síða.
Þú getur látið hana vakta fyrir þig smáforrit sem þig langar í og þegar það kemur "pricedrop" þá færðu tölvupóst.
Oft sem forrit eru ókeypis einn og einn dag, þá er um að gera að nota tækifærið og sækja þau.
Annars þá er ég með Íslenska app store á gmail accountinn minn.
Það væri kannski óvitlaust að eiga líka USA aðgang, því stundum eru forrit í íslensku app store dýrari en í USA.
Þú getur látið hana vakta fyrir þig smáforrit sem þig langar í og þegar það kemur "pricedrop" þá færðu tölvupóst.
Oft sem forrit eru ókeypis einn og einn dag, þá er um að gera að nota tækifærið og sækja þau.
Annars þá er ég með Íslenska app store á gmail accountinn minn.
Það væri kannski óvitlaust að eiga líka USA aðgang, því stundum eru forrit í íslensku app store dýrari en í USA.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
Ömm get ég verið með Íslenskan aðgang, Íslenskt kort tengt við hann og keypt eitthvað fyrir "eplakort" þar sem mér er neitað um það vegna þess að ég er með Ísl. kort eða verð ég að búa til annan aðgang sem ég tengi ekki við neitt kort til að nota eplakortið ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
GuðjónR skrifaði:Usa = eplakort
Ísl = Vísa/Mastercard
GuðjónR. Geturðu einfaldað þetta ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
lukkuláki skrifaði:GuðjónR skrifaði:Usa = eplakort
Ísl = Vísa/Mastercard
GuðjónR. Geturðu einfaldað þetta ?
hehehe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
Bölvað drasl ! hjá mér er ekkert val um að tengja accountin ekki við neitt kort...
Eins og á þessari mynd
Ekkert NONE í boði hjá mér
Og ég get ekki notað sama kreditkort á fleiri en einn PayPal account. Og það er ekki hægt að breyta PayPal account úr Íslenskum í annað.
Þetta á eftir að verða eitthvað basl.
Eins og á þessari mynd
Ekkert NONE í boði hjá mér
Og ég get ekki notað sama kreditkort á fleiri en einn PayPal account. Og það er ekki hægt að breyta PayPal account úr Íslenskum í annað.
Þetta á eftir að verða eitthvað basl.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Apple ID fyrir ipad
lukkuláki skrifaði:Bölvað drasl ! hjá mér er ekkert val um að tengja accountin ekki við neitt kort...
Eins og á þessari mynd
Ekkert NONE í boði hjá mér
Og ég get ekki notað sama kreditkort á fleiri en einn PayPal account. Og það er ekki hægt að breyta PayPal account úr Íslenskum í annað.
Þetta á eftir að verða eitthvað basl.
Reyndu að kaupa frítt forrit, þá kemur upp "None" valmöguleikinn .
Afhverju þarftu að nota sama kreditkortið á fleiri en einn PayPal aðgang? Eina leiðin til þess að versla í US store er að notast við inneignarkortin, eða þá að vera með legit US kreditkort, það er ekki bara nóg að það sé secondary billing address skráð í US.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Apple ID fyrir ipad
Opes skrifaði:lukkuláki skrifaði:Bölvað drasl ! hjá mér er ekkert val um að tengja accountin ekki við neitt kort...
Eins og á þessari mynd
Ekkert NONE í boði hjá mér
Og ég get ekki notað sama kreditkort á fleiri en einn PayPal account. Og það er ekki hægt að breyta PayPal account úr Íslenskum í annað.
Þetta á eftir að verða eitthvað basl.
Reyndu að kaupa frítt forrit, þá kemur upp "None" valmöguleikinn .
Afhverju þarftu að nota sama kreditkortið á fleiri en einn PayPal aðgang? Eina leiðin til þess að versla í US store er að notast við inneignarkortin, eða þá að vera með legit US kreditkort, það er ekki bara nóg að það sé secondary billing address skráð í US.
Fæ ekki að stofna aðgang nema tengja við kort þannig að ég næ ekki að registera mig og sækja eitthvað frítt.
Út af þessu ætlaði ég að prófa paypal en það ss. gengur ekki heldur.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Apple ID fyrir ipad
Ferð í itunes í tölvunni og þar í app store. Þar leitarðu að appi sem er frítt og klikkar á free...þá færðu upp sama form til að skrá þig en með none valmöguleikanum.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Apple ID fyrir ipad
lukkuláki skrifaði:Fæ ekki að stofna aðgang nema tengja við kort þannig að ég næ ekki að registera mig og sækja eitthvað frítt.
Út af þessu ætlaði ég að prófa paypal en það ss. gengur ekki heldur.
Opes skrifaði:Reyndu að kaupa frítt forrit, þá kemur upp "None" valmöguleikinn .