Síða 1 af 1

Val fartölvu fyrir leiki.

Sent: Þri 10. Apr 2012 19:51
af Bjórinn
Það er verið að fara ferma litla frænda á sunnudag og á að kaupa fartölvu handa honum ,

það sem hann notar tölvuna í er

"Minecraft"
"facebook"
"Finna alla vírusa sem hægt er af veraldarvefnum" :face
"Conter strike source"

og jú Svo Battlefield 3 sem honum langar geta spilað

hvar finn ég tölvu sem ræður við það og verðið skyptir líka smá máli . reikna með 200 k +- sé málið

KOMIÐ með hugmyndir fyrir mig. :-k :-k

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Sent: Þri 10. Apr 2012 20:01
af vargurinn
giska að það sé ekki hægt að sannfæra þig um borðtölvu :svekktur

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Sent: Þri 10. Apr 2012 20:04
af Bjórinn
ekki hægt að sanfæra þann sem borgar vélina neib ;( búinn að reyna

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Sent: Þri 10. Apr 2012 20:29
af Some0ne
Ég á svona: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2156

Finnst þetta bilað næs vél, er 14" sem er þægilega portable, er með frekar fína specca og ég hef spilað BF3 í alveg sweet ass gæðum á henni, 1600x900 með allt í medium-high. Svo endist batteríið við svona everyday notkun alveg í átt að 7 tímum.

- Nota bene þá tengi ég hana í skjá heima þegar að ég er að spila :)

Re: Val fartölvu fyrir leiki.

Sent: Fös 13. Apr 2012 22:12
af stebbi23