Síða 1 af 1

Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:07
af Sirduek
Sælir vaktarar

Hef verið að skoða fartölvur núna í um 2 vikur og nú leita ég hjálpar frá ykkur

Ætla að eyða 200-230þ í vél og rakst á þessa vél hjá tölvulistanum http://tl.is/vara/25305 en upplausninn á skjánum er ekki góð. Með hverju mælið þið með fyrir þennan pening?

ég myndi vilja hafa vélina 15", i7 örgjörva (i5 alveg í myndinni), 6-8GB í vinnsluminni, fínt skjákort

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:09
af DJOli
Af hverju ætlarðu að eyða svona miklu í fartölvu?

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:33
af steinarorri
Ég myndi raða í þessa vél og ef ég væri með svona budget færi ég í svona setup
Mynd
Þetta væri væntanlega ódýrara ef þú vilt hafa geisladrifið með... ég vil ekki sjá það :)

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:36
af Sirduek
DJOli skrifaði:Af hverju ætlarðu að eyða svona miklu í fartölvu?

Því að ég þarf vél út af vinnu og þarf ekki að borga krónu
steinarorri skrifaði:Ég myndi raða í þessa vél og ef ég væri með svona budget færi ég í svona setup
Mynd
Þetta væri væntanlega ódýrara ef þú vilt hafa geisladrifið með... ég vil ekki sjá það :)


hehe flott vél en aðeins over budget :P

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:37
af biturk
steinarorri skrifaði:Ég myndi raða í þessa vél og ef ég væri með svona budget færi ég í svona setup
Mynd
Þetta væri væntanlega ódýrara ef þú vilt hafa geisladrifið með... ég vil ekki sjá það :)



flott vél en 3g og geisladrif er eitthvað sem hinn almenni notandi vill yfirleitt hafa :happy

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 11:41
af steinarorri
Sirduek skrifaði:
DJOli skrifaði:Af hverju ætlarðu að eyða svona miklu í fartölvu?

Því að ég þarf vél út af vinnu og þarf ekki að borga krónu
steinarorri skrifaði:Ég myndi raða í þessa vél og ef ég væri með svona budget færi ég í svona setup
Mynd
Þetta væri væntanlega ódýrara ef þú vilt hafa geisladrifið með... ég vil ekki sjá það :)


hehe flott vél en aðeins over budget :P


Sorrý, las 200-300 þúsund #-o
My bad. Annars geturðu raðað í þessar vélar að vild hér: http://dreamware.is/

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Þri 10. Apr 2012 14:20
af Moquai

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Mið 11. Apr 2012 00:42
af Sirduek
Moquai skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2188


Var búinn að skoða þessa og lýst drulluvel á hana þangað til að ég sé upplausnina á skjánum. Það er bara ekki fræðilegur að ég ætli að vinna á vél með svona lélega upplausn

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Mið 11. Apr 2012 00:44
af Sirduek
sýnist á öllu að 15" véla á 200-230þ séu bara ekki til með góðri upplausn á skjá... þarf kannski að hækka þetta eitthvað ;)

Re: Vantar fartölvu á 200-230þ

Sent: Mið 11. Apr 2012 10:02
af Sirduek
Takk fyrir svörinn

Búinn að versla mér vél og er að bíða eftir að fá hana afhenta as we speak ^^

vélin sem varð fyrir valinu var https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... 519095192c
aðeins dýrari en ég ætlaði mér en ég er sáttur ^^