Síða 1 af 1
[iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 12:59
af Swooper
Búinn að vera að nota Mercury browserinn á iPadinum mínum (1st gen), en ég er að verða ansi þreyttur á hvað hann krassar oft eftir iOS5 uppfærsluna. Veit einhver um góðan iOS vafra sem krassar ekki alltaf við eitthvað basic eins og að spila youtube myndbönd? Eða er þetta eitthvað bögg í iOS bara?
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 13:43
af gardar
Dolphin?
hann svínvirkar amk á android
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 13:59
af arnif
Safari ?
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 14:01
af GuðjónR
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 14:28
af hagur
Ég keypti Atomic Web browser. Hef notað hann slatta án vandræða. Hann er með slatta af sniðugum fídusum, t.d getur hann spoofað user agentinn og þóst vera Safari desktop eða hvaða browser sem er. Snilld til að komast fram hjá óþolandi mobile auto detection/redirection sem sumar síður státa af.
Svo er hægt að gera view-source ofl. sem er gott fyrir nörda eins og mig.
Einnig fullscreen mode, private browsing mode o.sv.frv.
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 14:39
af Frost
Hef notað Dolphin núna ó þó nokkurn tíma og hann er alveg frábær, mæli með honum
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 14:43
af Swooper
Aha, þetta er flott, takk. Prófa eitthvað af þessum lista
Re: [iOS] Góður vafri?
Sent: Mið 28. Mar 2012 17:02
af worghal
ég nota opera og safari og notast við opera exclusively með vaktina