Android Market / Play Store
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Android Market / Play Store
ÉG HATA ÞESSA VERSLUN. Þetta er svo mikið rusl.
Er að reyna að kaupa app sem kostar 2.5 GBP sem eru rúmar 500 kr. Ég notaði prepaid kreditkort og var ekki með nóg inni á því, þannig pöntunin var declined (skiljanlega).
Ég legg inn meiri pening, fæ staðfestingu frá Valitor um að það sé nóg inni á kortinu, reyni að kaupa appið aftur, þá fæ ég endalaus "Order cancelled".
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég lendi í þessu. Ef maður lendir einu sinni á "declined" út af inneign, þá tekur heillangan tíma að hleypa manni í gegn eftir það.
Virkilega léleg verslun.
Er að reyna að kaupa app sem kostar 2.5 GBP sem eru rúmar 500 kr. Ég notaði prepaid kreditkort og var ekki með nóg inni á því, þannig pöntunin var declined (skiljanlega).
Ég legg inn meiri pening, fæ staðfestingu frá Valitor um að það sé nóg inni á kortinu, reyni að kaupa appið aftur, þá fæ ég endalaus "Order cancelled".
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég lendi í þessu. Ef maður lendir einu sinni á "declined" út af inneign, þá tekur heillangan tíma að hleypa manni í gegn eftir það.
Virkilega léleg verslun.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Market / Play Store
Er þetta ekki þannig að pöntunin cancellast ekkert þótt kortinu sé declined heldur fer hún bara á bið í 24klst?
Hef alveg lent í þessu, hefur yfirletit lagast ef ég bíð í 24 klst þannig hún cancellist eða retry-a pöntunina. Samt frekar óþolandi fyrirkomulag.
Hef alveg lent í þessu, hefur yfirletit lagast ef ég bíð í 24 klst þannig hún cancellist eða retry-a pöntunina. Samt frekar óþolandi fyrirkomulag.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Jú ætli það sé ekki málið. Eins og þú segir, cancellast ekki, heldur retryar bara á 24 tíma fresti í heila viku, þangað til kortið er samþykkt. Ef ekki, þá cancellast pöntunin.
Já, þetta er gjörsamlega óþolandi. Það virkar heldur ekki að nota annað kreditkort. Þessi vara fyrir þennan account er bara suspenduð í 24 tíma, sama hversu oft þú reynir.
Drasl.
Já, þetta er gjörsamlega óþolandi. Það virkar heldur ekki að nota annað kreditkort. Þessi vara fyrir þennan account er bara suspenduð í 24 tíma, sama hversu oft þú reynir.
Drasl.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Market / Play Store
Þetta er ekki google að kenna, það þarf að vera lágmark 20% meira inni a kortinu heldur en varan kostar ef þú ert að nota prepaid kort
Þessu ældi starfsmaður Landsbankans út úr sér eftir að eg var búinn að hringja nokkrum sinnum i þá
Þessu ældi starfsmaður Landsbankans út úr sér eftir að eg var búinn að hringja nokkrum sinnum i þá
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
kubbur skrifaði:Þetta er ekki google að kenna, það þarf að vera lágmark 20% meira inni a kortinu heldur en varan kostar ef þú ert að nota prepaid kort
Þessu ældi starfsmaður Landsbankans út úr sér eftir að eg var búinn að hringja nokkrum sinnum i þá
Hvaða andskotans rugl er það. En takk fyrir upplýsingarnar, þá er ég einhverju nær.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Market / Play Store
Búin að kaupa þarna fyrir meira en $100. Aldrei lent í neinu nema þegar ég keypti aukaborðin fyrir Where´s My Water þá fór downloadið í eitthvað fokk.
sendi report og fékk endurgreitt 5 dögum seinna frá Disney Mobile.
Hugsa að þetta sé eitthvað prepaid tengt eins og menn hafa bent á.
sendi report og fékk endurgreitt 5 dögum seinna frá Disney Mobile.
Hugsa að þetta sé eitthvað prepaid tengt eins og menn hafa bent á.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Það þarf að vera 20% meira inná kortinu vegna gengisbreytinga og svo þarftu að hringja niðrí Valitor og opna fyrir erlendar úttektir.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Svona til að útskýra afhverju það þarf að hafa umfram upphæð inn á kortinu:
Þú kaupir þér vöru á netinu fyrir $10 sem er á gengi dagsins 120 kr/usd = 1200kr.
Þegar þú kaupir vöru þá sækir versluninum heimild fyrir $10 (1200kr) og ígildi $10 eru dregnar af reikningnum miðað við dagsgengið.
Verslunin "á" að skila inn fjárhagsfærslunni eins fljótt og auðið er en getur það tekið allt að 7-10 daga.
Segjum sem svo að verslunin skili fjárhagsfærslunni á 7. degi upp á $10 en þá er gengið 140 kr/usd eða 1400 kr.
Þú endar við að greiða 200kr meira heldur en þú áttir von á.
Þú kaupir þér vöru á netinu fyrir $10 sem er á gengi dagsins 120 kr/usd = 1200kr.
Þegar þú kaupir vöru þá sækir versluninum heimild fyrir $10 (1200kr) og ígildi $10 eru dregnar af reikningnum miðað við dagsgengið.
Verslunin "á" að skila inn fjárhagsfærslunni eins fljótt og auðið er en getur það tekið allt að 7-10 daga.
Segjum sem svo að verslunin skili fjárhagsfærslunni á 7. degi upp á $10 en þá er gengið 140 kr/usd eða 1400 kr.
Þú endar við að greiða 200kr meira heldur en þú áttir von á.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Revenant skrifaði:Svona til að útskýra afhverju það þarf að hafa umfram upphæð inn á kortinu:
Þú kaupir þér vöru á netinu fyrir $10 sem er á gengi dagsins 120 kr/usd = 1200kr.
Þegar þú kaupir vöru þá sækir versluninum heimild fyrir $10 (1200kr) og ígildi $10 eru dregnar af reikningnum miðað við dagsgengið.
Verslunin "á" að skila inn fjárhagsfærslunni eins fljótt og auðið er en getur það tekið allt að 7-10 daga.
Segjum sem svo að verslunin skili fjárhagsfærslunni á 7. degi upp á $10 en þá er gengið 140 kr/usd eða 1400 kr.
Þú endar við að greiða 200kr meira heldur en þú áttir von á.
Takk fyrir þetta. Þetta skýrir þetta betur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
kubbur skrifaði:Þetta er ekki google að kenna, það þarf að vera lágmark 20% meira inni a kortinu heldur en varan kostar ef þú ert að nota prepaid kort
Þessu ældi starfsmaður Landsbankans út úr sér eftir að eg var búinn að hringja nokkrum sinnum i þá
Ekki séns!
Ég hef verið að borga upphæðir frá mörg hundruð upp í þúsundir dollara og ekki verið með 20% umfram inni á kortinu.
Re: Android Market / Play Store
gardar skrifaði:kubbur skrifaði:Þetta er ekki google að kenna, það þarf að vera lágmark 20% meira inni a kortinu heldur en varan kostar ef þú ert að nota prepaid kort
Þessu ældi starfsmaður Landsbankans út úr sér eftir að eg var búinn að hringja nokkrum sinnum i þá
Ekki séns!
Ég hef verið að borga upphæðir frá mörg hundruð upp í þúsundir dollara og ekki verið með 20% umfram inni á kortinu.
fyrirframgreitt?
Kubbur.Digital
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
kubbur skrifaði:gardar skrifaði:kubbur skrifaði:Þetta er ekki google að kenna, það þarf að vera lágmark 20% meira inni a kortinu heldur en varan kostar ef þú ert að nota prepaid kort
Þessu ældi starfsmaður Landsbankans út úr sér eftir að eg var búinn að hringja nokkrum sinnum i þá
Ekki séns!
Ég hef verið að borga upphæðir frá mörg hundruð upp í þúsundir dollara og ekki verið með 20% umfram inni á kortinu.
fyrirframgreitt?
Jább, mastercard að vísu og hjá íslandsbanka... En maður hefði haldið að þetta væri eins.
Að hafa 20% umfram inni á kortinu er alveg slatti þegar maður er kominn upp í ákveðnar upphæðir og gengið er nú ekkert að rokka upp og niður um 20% á örfáum dögum svo að mér finnst þetta vægast sagt undarlegt.
Re: Android Market / Play Store
Ég lenti einmitt í þessu með 10-20% extra þegar ég var að kaupa flugmiða fyrir ca. 1 og 1/2 ári síðan. Við erum að tala um 400 þúsund krónur og ég þurfti að vera með einhvern buffer á því. Fyrirframgreitt VISA kreditkort. Mér þótti það ekki sniðugt þar sem ég nota þetta kort rosa lítið en það var bara besti valkosturinn þarna útaf tryggingum :/ Þetta var einmitt einhver 50-100 þúsund kall sem ég þurfti s.s. að hafa inná kortinu aukalega útaf þessu.
Annars þá held ég að þú eigir ekki að panta aftur þegar þú failar á því að eiga inneign fyrir kaupum með Google Checkout. Þú getur gengið frá pöntuninni þó að einhver tími líði, held að það sé vika sem þú hefur til að klára áður en pöntuninni er hent. Og ég er nokkuð viss um að þeir reyna ekki sjálfkrafa á 24 klst fresti heldur að þú þurfir að gera þetta sjálfur.
Það var allavega þannig hjá Google WebStore þegar það var ekkert inná kreditkortinu og ég var að reyna að kaupa eitthvað.
Annars þá held ég að þú eigir ekki að panta aftur þegar þú failar á því að eiga inneign fyrir kaupum með Google Checkout. Þú getur gengið frá pöntuninni þó að einhver tími líði, held að það sé vika sem þú hefur til að klára áður en pöntuninni er hent. Og ég er nokkuð viss um að þeir reyna ekki sjálfkrafa á 24 klst fresti heldur að þú þurfir að gera þetta sjálfur.
Það var allavega þannig hjá Google WebStore þegar það var ekkert inná kreditkortinu og ég var að reyna að kaupa eitthvað.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
gardar skrifaði:Jább, mastercard að vísu og hjá íslandsbanka... En maður hefði haldið að þetta væri eins.
Að hafa 20% umfram inni á kortinu er alveg slatti þegar maður er kominn upp í ákveðnar upphæðir og gengið er nú ekkert að rokka upp og niður um 20% á örfáum dögum svo að mér finnst þetta vægast sagt undarlegt.
Þetta er ekki eins hjá MasterCard og þar þarftu ekki að hafa 20% umfram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Pandemic skrifaði:gardar skrifaði:Jább, mastercard að vísu og hjá íslandsbanka... En maður hefði haldið að þetta væri eins.
Að hafa 20% umfram inni á kortinu er alveg slatti þegar maður er kominn upp í ákveðnar upphæðir og gengið er nú ekkert að rokka upp og niður um 20% á örfáum dögum svo að mér finnst þetta vægast sagt undarlegt.
Þetta er ekki eins hjá MasterCard og þar þarftu ekki að hafa 20% umfram.
Jæja gott að fá það á hreint.
Mastercard ftw!
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Mér skildist á bankastarfsmanni um daginn (er með VISA fyrirframgreitt frá landsbankanum) að ég þyrfti að vera með 10% auka inni á kortinu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
þetta er allveg satt þetta með 20% meira inni á kortinu.
ég hef það frá Valitor að þú getur einungis notað 90% af inneigninni við hverja færslu.
ég hef það frá Valitor að þú getur einungis notað 90% af inneigninni við hverja færslu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Android Market / Play Store
gardar skrifaði:Mastercard ftw!
Mastercard gengið er alltaf hærra en VISA gengið... Ég er alveg sáttur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Ég er ekki enn að ná að kaupa þetta helvítis app.
Er með 688 kr. inni á kortinu (appið kostar 506 kr.) og það kemur ennþá "We are unable to process your payment and complete this purchase. Please contact Google Checkout support here." og Cancelled status inni á Google Wallet.
Þetta er nú meira draslið.
Er með 688 kr. inni á kortinu (appið kostar 506 kr.) og það kemur ennþá "We are unable to process your payment and complete this purchase. Please contact Google Checkout support here." og Cancelled status inni á Google Wallet.
Þetta er nú meira draslið.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 465
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
prufaðu að hafa 1000kr á kortinu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Android Market / Play Store
Spurning um að ná í apk fælin,, og kaupa þetta seinna.
Fyndist það alveg í "lagi" þar sem þú getur ekki keypt þetta.
Fyndist það alveg í "lagi" þar sem þú getur ekki keypt þetta.
Missed me?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Er með mastercard frá kreditkorti og ég er oftast með nákvæmlega upphæðina sem varan kostar úti og það fer alltaf í gegn.
þannig þetta er mjög skrítið.
þannig þetta er mjög skrítið.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Market / Play Store
Hringdi í Valitor núna og þeir sögðu að þetta hefði farið í gegn, þannig til ráðstöfunar á kortinu væru 200 kr. (lagði inn 700 kr.)
Heimska Google Play drasl!
Heimska Google Play drasl!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64