Nokia maps á Android
Sent: Fim 22. Mar 2012 13:47
af PepsiMaxIsti
Góðan dag
Nú langar mig að spyrja hvort að þið vitið um einhverja leið til að setja nokia maps á Android síma, sgs2 helst þá.
Var mjög hrifinn af nokia maps þegar ég var með nokia.
Kv. PepsiMaxIsti
Re: Nokia maps á Android
Sent: Fim 22. Mar 2012 13:50
af steinarorri
Nokkuð viss um að það sé ekki hægt - þetta er stórt selling point fyrir Nokia svo ég held þetta sé bara fáanlegt í WP7 og Symbian.
Prófaðu Google Maps - getur virkjað Navigation með þessu hér:
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1007132
Re: Nokia maps á Android
Sent: Fim 22. Mar 2012 14:05
af PepsiMaxIsti
Jamm, er með gmaps, en fynnst það ekki nógu þægilegt, hef verið að nota Navigon, en það virkar ekki á ICS enþá allavega, en var mjög sáttur með nokia maps.
Re: Nokia maps á Android
Sent: Fim 22. Mar 2012 21:55
af intenz
Checkaðu á OsmAnd
Re: Nokia maps á Android
Sent: Fös 23. Mar 2012 07:59
af audiophile
Já Nokia er með stórt forskot í kortunum þar sem þeir eiga fyrirtækið sem gerir kortin og önnur fyrirtæki eins og Garmin nota.