Ódýrt verkstæði & tekur stuttan tíma


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ódýrt verkstæði & tekur stuttan tíma

Pósturaf sunna22 » Mán 19. Mar 2012 17:02

Halló ég er með smá bilaða fartölvu. Þannig er að um daginn missti ég hana í gólfið. Og það brotnaði úr einum skrúganginum.
Og hún gliðnaði í sundur. Og það gerist alltaf meira og meira og nú er það komið svo að það má varla anda á skjáinn þá slekkur tölvan á sér. Maður er að verða ansi þreyttur á þessu. Ekki vill svo til að einhver veit um ódýrt tölvuverkstæði og sem tæki ekki mjög langan tíma og ekki vera ef hún væri rykhreinsuð í leiðinni með fyrir fram þökk um skjótt viðbrögð.


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrt verkstæði & tekur stuttan tíma

Pósturaf lukkuláki » Mán 19. Mar 2012 17:34

Það væti nú verið erfitt að laga þetta nema skipta um skjábakið ef þetta er allt mölbrotið hjá þér.
En það væri gott að vita hvaða tengund þetta er og gæti hjálpað til með valið á verkstæðinu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrt verkstæði & tekur stuttan tíma

Pósturaf AronOskarss » Mán 19. Mar 2012 20:03

Tape!
teipedda shiii saman.

Ekki? :-)