Síða 1 af 1

Val á fartölvu.

Sent: Mán 12. Mar 2012 14:57
af ColdIce
Buenos días.
Mig langar að kaupa aðra fartölvu og hef hér nokkrar til að velja úr. Endilega commentið ykkar álit með viðeigandi númeri. Ég mun nota vélina í flest allt og ég vil að hún geti keyrt COD MW2-3 og GTAIV. Ef það eru einhverjar vélar hér að neðan sem þið mælið alls ekki með, endilega segið svo.

1. http://buy.is/product.php?id_product=9208721

2. http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort

3. http://tolvutek.is/vara/toshiba-satelli ... n-fartolva

4. http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort

5. http://www.computer.is/vorur/7777/

6. http://www.tolvulistinn.is/vara/25327

7. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 8bbe4de52f

8. http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3307

Takk!

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mán 12. Mar 2012 15:09
af lukkuláki
Ég var að setja upp svona Dreamware tölvu frá Start fyrir vin minn og það eru ferlega fínar vélar á góðu verði.

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mán 12. Mar 2012 15:22
af ColdIce
lukkuláki skrifaði:Ég var að setja upp svona Dreamware tölvu frá Start fyrir vin minn og það eru ferlega fínar vélar á góðu verði.

Já ég einmitt prófaði eitthvað að fikta í því og tókst að koma einni í 170 án stýrikerfis, en fannst hún samt ekkert betri en sumar af þeim sem ég benti á hér að ofan :/

edit: Sé að 3 hafa valið vél nr 8. Er sú vél að farað duga mér í þessum leikjum sem ég minntist á?

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mán 12. Mar 2012 16:10
af Gislinn
Verð bara að segja að fyrir mitt leiti að skjár með 1366x768 upplausn er algerlega ónothæfur skjár (sýndist bara ein tölva þarna vera með skjá með hærri upplausn).

1600x900 er lágmark finnst mér.

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mán 12. Mar 2012 16:28
af ColdIce
Gislinn skrifaði:Verð bara að segja að fyrir mitt leiti að skjár með 1366x768 upplausn er algerlega ónothæfur skjár (sýndist bara ein tölva þarna vera með skjá með hærri upplausn).

1600x900 er lágmark finnst mér.

Ég get verið sammála því. En þetta snýst bara um performance. Mig vantar vél sem ég get unnið á og getur spilað MW2-3 og GTAIV án þess að svitna. Ég forvitnaðist aðeins um requirements á þessum leikjum og svo Dreamware tölvuna, og hún virðist fara létt með þá báða...á pappír allavega. Átta mig alveg á því að upplausnin er leiðinleg, en ég vil bara ekki fara í hærra verð.

Re: Val á fartölvu.

Sent: Þri 13. Mar 2012 12:33
af ColdIce
Nr 8 it is!

Takk fyrir hjálpina! :)

Re: Val á fartölvu.

Sent: Þri 13. Mar 2012 13:46
af krat
http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort

myndi skoða þessa í það sem þú ert að skoða

Re: Val á fartölvu.

Sent: Fim 15. Mar 2012 16:34
af ColdIce
krat skrifaði:http://tolvutek.is/vara/packard-bell-easynote-ts11-hr-688-fartolva-svort

myndi skoða þessa í það sem þú ert að skoða


Finnst þessi ekki eiga mikið í hina samt :/

Aaaallavega, vantar smá aðstoð. Er ekki viss hvaða vél ég á að taka hjá Start. Mig langar í 1920x1080 og gæti þá upgrade-að þessa nr 8, en hún er ekki að höndla leikina í mestu gæðum í þeirri upplausn. Svo nú er ný pæling!

Intel® Core™ i7-2670QM Quad Core ( 6MB L3 Cache, 2.20GHz) <-- upgrade í i7 frá i5

15.6” 1920x1080 Full HD LCD Glare skjár

4GB Kingston DDR3 1333mhz CL9 (1x4GB)

500GB Seagate Momentus 5400rpm SATA2 8MB

Án stýrikerfis (Geisladiskur fylgir með driverum)

8X Super Multi DVD±ReWriter SATA

Án 3G búnaðar

6 cells Smart Lithium-Ion rafhlaða, 4400mAh, 48.84Wh

Hefðbundið kælikrem

Enginn Office hugbúnaður

VERÐ: 183.900.-

Engin vírusvörn


Eða taka ódýrari vélina sem er með lélegra skjákorti og kaupa þá HD skjá á hana sem ég myndi svo ekki geta notað eins og ég vildi!

Intel® Core™ i7-2670QM Quad Core ( 6MB L3 Cache, 2.20GHz)

15.6” 1920x1080 Full HD LCD Glare skjár <- upgraded úr 1366x768

4GB Kingston DDR3 1333mhz CL9 (1x4GB)

320GB Seagate Momentus Thin 5400rpm SATA2 16MB NCQ

Án stýrikerfis (Geisladiskur fylgir með driverum)

8X Super Multi DVD±ReWriter SATA

Án 3G búnaðar

6 cells Smart Lithium-Ion rafhlaða, 4400mAh, 48.84Wh

Hefðbundið kælikrem

Enginn Office hugbúnaður
VERÐ: 158.900.-
Engin vírusvörn


Er það mikill munur á 520 og 555 skjákortunum að það borgi sig að kaupa þessa dýrari?

Re: Val á fartölvu.

Sent: Fös 16. Mar 2012 10:04
af Halli25
ég myndi skoða þessa hérna líka:
http://www.tolvulistinn.is/vara/25341
var að lenda hjá þeim

Re: Val á fartölvu.

Sent: Fös 16. Mar 2012 11:31
af AntiMagic
Ég tæki ekkert af þessu vélum þarna....

http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... -silfurlit

Re: Val á fartölvu.

Sent: Fös 16. Mar 2012 12:01
af AntiTrust
AntiMagic skrifaði:Ég tæki ekkert af þessu vélum þarna....

http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... -silfurlit


Það verður að segjast að fyrir þetta verð lítur þessi vél merkilega vel út. En 'allt að 9 tíma batterýsending' grunar mig að sé vægt overstatement, á vél sem er ekki einu sinni með 2ndary GPU/Optimus kerfi til að svissa yfir á til að spara rafhlöðuna - en eins og alltaf með þessar PB vélar er ómögulegt að finna review um þær svo ég get lítið stutt þessar grunsemdir mínar.

Leiðinlega léleg upplausn samt á svona stórum skjá, eyðileggur vélina alveg. Það má líka svosem benda á að hún fæst 10þús kr. ódýrari hjá Tölvuvirkni (http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... art%F6lvur)

Re: Val á fartölvu.

Sent: Fös 16. Mar 2012 12:16
af ColdIce
Ég er alveg búinn að ákveða að versla Dreamware, svo það er óþarft að senda mér link á aðrar. Mig vantar bara að vita hvort GT 555M og Full HD skjár sé það mikið betra en GT 520M 1366x768 að það borgi sig að borga 20k auka. Samkvæmt benchmarks sem ég fann þá er 555 að rústa 520 kortinu og er eiginlega orðinn fastur á því að taka þá vél bara :)

Re: Val á fartölvu.

Sent: Fös 16. Mar 2012 13:18
af AntiMagic
AntiTrust skrifaði:
AntiMagic skrifaði:Ég tæki ekkert af þessu vélum þarna....

http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... -silfurlit


Það verður að segjast að fyrir þetta verð lítur þessi vél merkilega vel út. En 'allt að 9 tíma batterýsending' grunar mig að sé vægt overstatement, á vél sem er ekki einu sinni með 2ndary GPU/Optimus kerfi til að svissa yfir á til að spara rafhlöðuna - en eins og alltaf með þessar PB vélar er ómögulegt að finna review um þær svo ég get lítið stutt þessar grunsemdir mínar.

Leiðinlega léleg upplausn samt á svona stórum skjá, eyðileggur vélina alveg. Það má líka svosem benda á að hún fæst 10þús kr. ódýrari hjá Tölvuvirkni (http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... art%F6lvur)



Ekki nógu góð upplausn hvað hefur gera við Full HD á 15,6 skjá.... hvað sérðu mikin munn á þeim. Næst held skoði þetta þegar ég fer næst í búð. P.s Hef séð mikin mun 6 gamla 1600*1200 lcd 22' og 24 full HD led skjá sem 1 árs......

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mið 28. Mar 2012 01:25
af ColdIce
Eitt sem ég er að pæla með...ég sumsé keypti mér:
Intel® Core™ i7-2670QM Quad Core ( 6MB L3 Cache, 2.20GHz)
15.6” 1920x1080 Full HD LCD Glare skjár
8GB Kingston DDR3 1333mhz CL9 (2x4GB)
GeForce GT 555M 2gb


ég var með AMD Phenom II 965 BE í borðvél og þegar ég var að rugla í því hversu mörgum kjörnum leikur/forrit etc ætti að vinna á, þá gat ég hakað við 4 kjarna. En núna á þessari vél, þá get ég valið 7 eða 8 kjarna :s

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju þetta er svona, þar sem þetta eru báðir quad core en sýna ekki sömu tölu kjarna :p

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mið 28. Mar 2012 01:29
af AntiTrust
ColdIce skrifaði:ég var með AMD Phenom II 965 BE í borðvél og þegar ég var að rugla í því hversu mörgum kjörnum leikur/forrit etc ætti að vinna á, þá gat ég hakað við 4 kjarna. En núna á þessari vél, þá get ég valið 7 eða 8 kjarna :s

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju þetta er svona, þar sem þetta eru báðir quad core en sýna ekki sömu tölu kjarna :p


HyperThreading.

Re: Val á fartölvu.

Sent: Mið 28. Mar 2012 01:30
af AciD_RaiN
Ég man ekki hvað þetta heitir en þetta er Intel fítus allavegana :P

Edit: HyperThreading alveg rétt... Var ekki búinn að sjá ofangreint svar :face