Roota Samsung Galaxy?


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf gazzi1 » Fim 01. Mar 2012 23:19

Sælir..ég var að fá mér Samsung Galaxy W I8150 síma með Gingerbread 2.3.6. og langar að roota hann því að það virðist geta gert ansi margt fyrir græjuna...er einhver hér sem að kann það frá A-Ö og getur útskýrt eða veit um góða síðu með góðum útskýringum...er algjör byrjendi á þessu og kann bókstaflega ekki neitt á þessa græju en hef margoft jailbreakað Iphone síma. Þarf ég að hafa SD Kort í símanum? Hvar fær maður þessi flash rom eða custom rom? Og hvað er málið með þetta recovery custom á SD korti? Allar ráðleggingar og öll hjálp er mjög vel þegin....takk takk Kv. (veit að það eru margar útskýringar á netinu en þær eru of margar og mismunandi og ég verð bara ringlaður, finn líka fáar með SG WI8150 og gingerbread 2.3.6)



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf viddi » Fim 01. Mar 2012 23:30

http://forum.xda-developers.com/forumdisplay.php?f=1477

Mæli með því að hafa þessa síðu ofarlega í bookmarks :happy



A Magnificent Beast of PC Master Race


AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf AronOskarss » Fös 02. Mar 2012 02:02

Ehh, ég kann ekki beint á galaxy símann, en þetta er eflaust easy, það er svo langt síðan hann kom út að það ætti að vera mjög "dummy" proof forrit kominn. Eins með Desire hjá mér, fullt af dóti til og dummy proof dót til að roota og installa recovery.. btw reyndu að finna 4EXT recovery, ef það er til fyrir þig, það mjög einfalt. Hægt að fá það touch líka. ClockworkMod var samt mjög fint lika.


Custom Recovery er nokkurn veginn, að setja upp hellað þæginlegt forrit í byrjun sem þú stýrir meðal annars með tökkum á símanum eða snertiskjá, kveikir á símanum með power takka og vol.down eða eitthvað áður en nokkurt Android fer í gang, og geta þar installað/Flashað
Kernel, sem stýrir öllu sem kemur við stýrikerfinu
Rom, sem er mismunandi android stýrikerfi.
Restina ættirðu að átta þig á þar sem þú átt eftir að lesa helling áður en þú fer að fikta í radio og RIL.
Byrjaðu bara á root og romi og lestu vel áður en þú ferð í kernel pælingar.

Já þú þarft sd kort nema það séu external í símanum nú þegar.
Gerðu bara eins og leiðbeiningarnar segja á xda.

Finndu símann inná xda-developers og lestu fyrstu síðuna á öllum stickys og þá hlíturðu að finna dummy proof shit. Spurðu endilega ef það er eitthvað sem þú skilur ekki.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf AronOskarss » Fös 02. Mar 2012 02:06

Ja! Og lestu á XDA-Developers, rkko hægt að segja það of oft. Og leitaðu þar áður en þú skellir upp þráð. Þeir þooola ekki sömu spurningarnar oft, en gera annars allt fyrir þig.




Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf gazzi1 » Fös 02. Mar 2012 11:13

oki frábært fann leiðbeiningar sem að mér sýnist virka auðveldar á xda-developers.com.....en ef að ég er að roota er ég þá að setja inn nýtt stýriskerfi eða er ég bara að brjótast inn í það stýriskerfi sem er á símanum fyrir? Sé nefnilega að það er hvergi talað um í þessum leiðnbeiningum að það þurfi að Downloada stýriskerfi, bara þessu update zip sem er 1.5 mb.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf wicket » Fös 02. Mar 2012 11:43

Þú ert ekki að setja neitt nýtt inn með því að roota eða formata eða slíkt.

Eina sem root gerir er að gefa þér root (admin) aðgang að símanum til að gera svo í framhaldinu það sem þú vilt.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf AronOskarss » Fös 02. Mar 2012 13:02

Eins og hann sagði, ert að opna fyrir aðgang á stýrikerfinu, svo koma flest rom rootuð svo þu þarft bara roota þetta orginal rom til að geta fiktað meira.




Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf gazzi1 » Fös 02. Mar 2012 17:44

oki frábært prufa þetta...hlakka til að sjá hvernig þetta fer...þegar að ég er svo búinn að roota hvaða forritum mælið þið með? T.d til að eyða út appum sem fylgdu stýriskerfinu og til að hindra að app opnist sjálfkrafa og hangi í background og hvað gerið þið og notið til að lengja líftíma batterísins?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf hfwf » Fös 02. Mar 2012 18:00

gazzi1 skrifaði:oki frábært prufa þetta...hlakka til að sjá hvernig þetta fer...þegar að ég er svo búinn að roota hvaða forritum mælið þið með? T.d til að eyða út appum sem fylgdu stýriskerfinu og til að hindra að app opnist sjálfkrafa og hangi í background og hvað gerið þið og notið til að lengja líftíma batterísins?


Titanium Backup pro án vafa fyrir backup á öppum t.d. SetCPU til að stilla hraða á CPU fyrir betteríendingu t.d. svona sem ég man of the top of my head.




Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf gazzi1 » Fös 02. Mar 2012 20:47

oki til að gera backup á öppum?? þú ert þá að tala um að svo að hægt sé að setja þau aftur inn ef að maður skiftir um stýrikerfi eða ef stýrikerfið hrynur eða einhvað?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Roota Samsung Galaxy?

Pósturaf hfwf » Fös 02. Mar 2012 20:54

gazzi1 skrifaði:oki til að gera backup á öppum?? þú ert þá að tala um að svo að hægt sé að setja þau aftur inn ef að maður skiftir um stýrikerfi eða ef stýrikerfið hrynur eða einhvað?

Já t.d.