Hjálp við val á Android síma


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á Android síma

Pósturaf ViktorS » Lau 25. Feb 2012 05:18

Hvaða Android sími er "bang for the buck" í dag? Er svolítið að pæla í Samsung Galaxy Ace eða einhverju í kringum 50-60k en er alveg tilbúinn til að borga meira ef það er þess virði, ekki yfir 100k samt.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf audiophile » Lau 25. Feb 2012 07:35

Sony Ericsson Xperia Ray er flottur. Kostar rétt undir 54þ í Elko. Sony finnst mér vera með bestu Android upplifunina. Stýrikerfið er svo smooth á þessum símum, alveg niður í ódýrustu símana. Finnst ódýrari Samsung símarnir lagga meira en hjá Sony.

En ef þú ert Samsung maður þá er Galaxy W á 55þ.


Have spacesuit. Will travel.


Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Philosoraptor » Lau 25. Feb 2012 12:15

http://hataekni.is/is/vorur/1000/1010/10031040/
er búinn að vera að skoða þennan sjálfur


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Swooper » Lau 25. Feb 2012 14:26

Ekki yfir 100k segirðu... þá eru bæði þessi og þessi með í spilinu :)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


Höfundur
ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf ViktorS » Lau 25. Feb 2012 16:34

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... lus_i9001/
Eitthvað varið í þennan? Er samt að deyja yfir því hvað mig langar mikið í Galaxy SII en er að hugsa hvort það sé þess virði.




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Lau 25. Feb 2012 16:35



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Olli » Lau 25. Feb 2012 16:36

LG Optimus 2x í elko. Bang for the buck.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf AronOskarss » Sun 26. Feb 2012 14:06

ViktorS skrifaði:https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/samsung/samsung_galaxy_s_plus_i9001/
Eitthvað varið í þennan? Er samt að deyja yfir því hvað mig langar mikið í Galaxy SII en er að hugsa hvort það sé þess virði.


Klárlega þess virði, mjög öflug græja. Tekur því ekki að kaupa sér low class síma í dag, ekkert gaman að eiga hálf smartsíma.




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Skari » Sun 26. Feb 2012 14:15

Ég keypti mér LG optimus one á einhver 39þús fyrir rúmu ári síðan og sé ekki eftir því, langt í frá að vera öflugasti síminn en er meira en nóg fyrir mig þar sem ég nota ekki símann til að horfa á kvikmynir, hlusta á tónlist eða fyrir leiki. Hef hingað til getað keyrt öll öpp sem mig hefur langað í.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf kizi86 » Sun 26. Feb 2012 15:04

Olli skrifaði:LG Optimus 2x í elko. Bang for the buck.


færð ekki betri síma fyrir þennan pening, allaveganna ekki í bráð..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Tesy » Sun 26. Feb 2012 23:12

Myndi eiginlega frekar kaupa Nexus S heldur en LG Optmus 2X.




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Carragher23 » Sun 26. Feb 2012 23:17

Margborgar það sig samt ekki í dag að hinkra fram á mitt ár, þ.e.a.s. ef þú hefur þolinmæðina?


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á Android síma

Pósturaf Tesy » Sun 26. Feb 2012 23:32

Carragher23 skrifaði:Margborgar það sig samt ekki í dag að hinkra fram á mitt ár, þ.e.a.s. ef þú hefur þolinmæðina?


Það kemur alltaf eitthvað nýrra og betra.. þýðir ekkert að bíða, fyrir utan ef þú ert viss um að síminn sem þig langar í kemur eftir mánuð eða minna.