Er vit í því að kaupa gsm síma í USA ?
Sent: Mið 22. Feb 2012 22:40
Er á leið til USA eftir nokkra daga. Mig vantar nýjan síma og var að spá í hvort það er eitthvað vit í að kaupa GSM síma í USA, eru þeir ekki flestir læstir á einhvern þjónustuaðila þar ? Ég sé að þeir eru stundum auglýstir no-contract phone, en held að þeir séu samt læstir á þjónustuaðilann ??
Hvar er best að kaupa factory unlocked phone í USA (Boston), hvernig síma ætti ég að fá mér ?
Ég vil smartsíma sem er ekki of stór og ekki of dýr.
Annað, virka 4G símar á Íslandi ? ég er hjá Nova.
Hvar er best að kaupa factory unlocked phone í USA (Boston), hvernig síma ætti ég að fá mér ?
Ég vil smartsíma sem er ekki of stór og ekki of dýr.
Annað, virka 4G símar á Íslandi ? ég er hjá Nova.