Síða 1 af 1

Hvar fæ ég besta cooling padið á Íslandi?

Sent: Mán 06. Feb 2012 02:14
af bjartur00
Ég var að kaupa Alienware M14x með skjákortið GT 555M og örgjörvann i7 2860QM.
Örgjörvinn hittnar alveg svakalega. Hvar fæ ég virkilega góða kælingu fyrir vélina? - Verður að vera á Íslandi.
Bkv,
Bjartur

Re: Hvar fæ ég besta cooling padið á Íslandi?

Sent: Mán 06. Feb 2012 02:17
af Moquai

Re: Hvar fæ ég besta cooling padið á Íslandi?

Sent: Mán 06. Feb 2012 02:31
af bjartur00
Sá einmitt þennann, er þessi samt ekki betri?: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1753

Re: Hvar fæ ég besta cooling padið á Íslandi?

Sent: Mán 06. Feb 2012 03:13
af astro
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3227

Staðsetur vifturnar 3 þar sem þú vilt að þær blása.

Var með svona kæliplötu fyrir 15.6 " hún hét CoolerMaster U2 með 2 viftum en þetta er U3 með 3 viftum og uppí 17".. mæli með þessu.

Re: Hvar fæ ég besta cooling padið á Íslandi?

Sent: Mán 06. Feb 2012 08:30
af Benzmann
mæli með þessari

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3229

ég fékk mér svona í fyrra, flutti það reyndar sjálfur inn, það var áður en start byrjaði að selja þetta, er mjög sáttur með þessa, kælir vel, og er hljóðlát, og létt og meðfærileg