Síða 1 af 1
Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 16:35
af playman
Ein vinkona mín lenti í þeirri óskemtilegri stöðu að vélinni hennar var stolið ú bílnum hennar á meðan
hún var í búðinni, bara tölvan tekinn ekkert annað.
hverninn er hægt að rekja hana?
Ég veit að það er hægt að rekja hana út frá mac addressu, ef hún teingist netinnu.
En ef að það er búið að breyta mac addressuni, þá er ekki hægt að rekja hana þannig.
Hvaða aðrar leiðir eru mögulegar?
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 16:49
af worghal
það er ekkert of auðvelt fyrir meðal jón að breyta mac adressu.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 16:53
af AntiTrust
worghal skrifaði:það er ekkert of auðvelt fyrir meðal jón að breyta mac adressu.
Skipta um þráðlausa kortið er líklega einfaldasta leiðin, annars er hægt að nota software til að spoofa MAC.
Það er hinsvegar afar hæpið að rekja tölvu frá WANi útfrá MAC þar sem eldveggir og flr. hlutir geta komið í veg fyrir slíkt. Það þyrfti líka að vera e-rskonar hugbúnaður eða ormur á vélinni sjálfri sem dælir MAC addressunni út á e-rn miðlægan stað. Bottom line, það er afar lítið sem þú getur gert.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:00
af playman
AntiTrust skrifaði:worghal skrifaði:það er ekkert of auðvelt fyrir meðal jón að breyta mac adressu.
Skipta um þráðlausa kortið er líklega einfaldasta leiðin, annars er hægt að nota software til að spoofa MAC.Það er hinsvegar afar hæpið að rekja tölvu frá WANi útfrá MAC þar sem eldveggir og flr. hlutir geta komið í veg fyrir slíkt.
Bottom line, það er afar lítið sem þú getur gert.
Einmitt það sem ég ætlaði að skrifa "to slow"
en það þarf bara meðal jón sem kann á google að breyta mac addressuni.
Mig minnti að hafa lært í TNT 102 að mac addressa sé alltaf í pökkunum frá tölvuni svo að routerinn viti hvert pakkinn eigi að fara.
En mér gæti skjátlast.
Er þetta þá alveg lost case eða?
eru verkstæði ekkert að vakta Serial númerin eða?
ef að vélinn hefur verið straujuð nú þegar, sem ég býst passlega við þá
er en smá möguleiki á að bjarga gögnunum, þar að seygja ef hún hefur ekki verið "military" straujuð
eða fyllt af drasli.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:03
af lukkuláki
playman skrifaði:AntiTrust skrifaði:worghal skrifaði:það er ekkert of auðvelt fyrir meðal jón að breyta mac adressu.
Skipta um þráðlausa kortið er líklega einfaldasta leiðin, annars er hægt að nota software til að spoofa MAC.Það er hinsvegar afar hæpið að rekja tölvu frá WANi útfrá MAC þar sem eldveggir og flr. hlutir geta komið í veg fyrir slíkt.
Bottom line, það er afar lítið sem þú getur gert.
Einmitt það sem ég ætlaði að skrifa "to slow"
en það þarf bara meðal jón sem kann á google að breyta mac addressuni.
Mig minnti að hafa lært í TNT 102 að mac addressa sé alltaf í pökkunum frá tölvuni svo að routerinn viti hvert pakkinn eigi að fara.
En mér gæti skjátlast.
Er þetta þá alveg lost case eða?
eru verkstæði ekkert að vakta Serial númerin eða?
ef að vélinn hefur verið straujuð nú þegar, sem ég býst passlega við þá
er en smá möguleiki á að bjarga gögnunum, þar að seygja ef hún hefur ekki verið "military" straujuð
eða fyllt af drasli.
Jú jú ég veit að verkstæðin vakta serialnúmerin ef þau eru beðin um það.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:07
af playman
lukkuláki skrifaði:Jú jú ég veit að verkstæðin vakta serialnúmerin ef þau eru beðin um það.
þannig að það er einginn "miðlægur gagnagrunnur" fyrir það?
þannig að hún þyrfti þá að senda serialið á öll tiltæk verkstæði?
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:16
af Gúrú
playman skrifaði:Mig minnti að hafa lært í TNT 102 að mac addressa sé alltaf í pökkunum frá tölvuni svo að routerinn viti hvert pakkinn eigi að fara.
En mér gæti skjátlast.
Vissulega er alltaf MAC addressa í netpakka en þegar að ég sendi Vaktin.is pakka þá koma þeir frá MAC addressu routersins míns IIRC en ekki netkortsins
míns.
Ef að það væri líka auðvelt mál að rekja
staðsetningu einhvers út frá
einungis MAC addressu þá væri það mjög hræðilegur raunvöruleiki.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:31
af playman
Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Mig minnti að hafa lært í TNT 102 að mac addressa sé alltaf í pökkunum frá tölvuni svo að routerinn viti hvert pakkinn eigi að fara.
En mér gæti skjátlast.
Vissulega er alltaf MAC addressa í netpakka en þegar að ég sendi Vaktin.is pakka þá koma þeir frá MAC addressu routersins míns IIRC en ekki netkortsins
míns.
Ef að það væri líka auðvelt mál að rekja staðsetningu einhvers út frá einungis MAC addressu þá væri það mjög hræðilegur raunvöruleiki.
Já það væri það, það væri galli og kostur, þar sem að það myndi auðvelda til muna að hafa uppi á stolnum nettengjanlegum tækjum.
ætli maður verði þá ekki að færa henni þessar slæmu fréttir
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:33
af lukkuláki
playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:Jú jú ég veit að verkstæðin vakta serialnúmerin ef þau eru beðin um það.
þannig að það er einginn "miðlægur gagnagrunnur" fyrir það?
þannig að hún þyrfti þá að senda serialið á öll tiltæk verkstæði?
Er ekki búið að tilkynna þetta til lögreglunnar ? Held að lögreglan láti verkstæðin vita.
Þú getur líka prófað að tala við
Bubba Morthens he he
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:39
af playman
lukkuláki skrifaði:playman skrifaði:lukkuláki skrifaði:Jú jú ég veit að verkstæðin vakta serialnúmerin ef þau eru beðin um það.
þannig að það er einginn "miðlægur gagnagrunnur" fyrir það?
þannig að hún þyrfti þá að senda serialið á öll tiltæk verkstæði?
Er ekki búið að tilkynna þetta til lögreglunnar ? Held að lögreglan láti verkstæðin vita.
hún fer í það á mánudaginn
Þú getur líka prófað að tala við
Bubba Morthens he he
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 17:59
af Hargo
Ég veit að stóru verkstæðin vakta þetta, Nýherji, EJS (Advania í dag) og OK.
Þú verður samt líklega að láta þau fá serialnúmerið svo þau geti skráð það stolið í kerfinu hjá sér. Þarft líka að láta lögregluna vita ef að þýfið finnst einhver tíma.
En út frá þessari umræðu, hefur einhver kynnt sér þetta?
http://preyproject.com/ Myndi svona software ekki vera gagnslaus ef að tölvan er straujuð og sett upp aftur af þjófinum?
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 18:10
af playman
Hargo skrifaði:Ég veit að stóru verkstæðin vakta þetta, Nýherji, EJS (Advania í dag) og OK.
Þú verður samt líklega að láta þau fá serialnúmerið svo þau geti skráð það stolið í kerfinu hjá sér. Þarft líka að láta lögregluna vita ef að þýfið finnst einhver tíma.
En út frá þessari umræðu, hefur einhver kynnt sér þetta?
http://preyproject.com/ Myndi svona software ekki vera gagnslaus ef að tölvan er straujuð og sett upp aftur af þjófinum?
Því miður þá er ekki hægt að nota software sem 100% öriggi gegn því að fá tölvuna aftur.
sum forrit búa til lítið partition og fela það, en það er leið framhjá því, því miður.
Eina leiðin er að nota hardware, sem samt er ekki 100%
http://preyproject.com/faq skrifaði:And what if he formats the computer?
That’s a different story. We encourage you to add a BIOS password and disable booting from removable devices on your PC, so that the thief will be forced to boot into the previous installation and thus, not be able to format your hard disk easily.
If you have a Mac, there’s a firmware password utility on your Tiger/Leopard Mac OS installation DVD (look for it in in Applications/Utilities). On OSX Lion you’ll find the utility by booting from the recovery partition.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 19:40
af AciD_RaiN
Ég kann ekkert á þetta en var að lesa í PCMAG í janúar að það er hugbúnaður sem þú getur sett upp þannig að þú getur fylgst með henni ef hún týnist og jafnvel kveikt á webcaminu ef hún er í notkun... Ég bara man ekki hvað það heitir og væntanlega of seint að setja það upp núna :/
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Fös 03. Feb 2012 21:43
af Gúrú
AciD_RaiN skrifaði:Ég kann ekkert á þetta en var að lesa í PCMAG í janúar að það er hugbúnaður sem þú getur sett upp þannig að þú getur fylgst með henni ef hún týnist og jafnvel kveikt á webcaminu ef hún er í notkun... Ég bara man ekki hvað það heitir og væntanlega of seint að setja það upp núna :/
Það er til heill hellingur af þannig forritum en þau eru vitagagnlaus í þessu máli.
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Lau 04. Feb 2012 00:32
af Xovius
AciD_RaiN skrifaði:Ég kann ekkert á þetta en var að lesa í PCMAG í janúar að það er hugbúnaður sem þú getur sett upp þannig að þú getur fylgst með henni ef hún týnist og jafnvel kveikt á webcaminu ef hún er í notkun... Ég bara man ekki hvað það heitir og væntanlega of seint að setja það upp núna :/
Fínt að fá þennan þráð sem áminningu samt
Samhryggist með tölvuna en nú er ég farinn til að skella upp nokkrum forritum í fartölvuna, pælir vanalega aldrei í þessu fyrr en það er orðið of seint...
Re: Að rekja ferðatölvu?
Sent: Lau 04. Feb 2012 01:02
af playman
AciD_RaiN skrifaði:Ég kann ekkert á þetta en var að lesa í PCMAG í janúar að það er hugbúnaður sem þú getur sett upp þannig að þú getur fylgst með henni ef hún týnist og jafnvel kveikt á webcaminu ef hún er í notkun... Ég bara man ekki hvað það heitir og væntanlega of seint að setja það upp núna :/
það getur einmitt forritið gert sem Hargo nefndi
http://preyproject.com/ en oftast er þetta "falskt" öriggi sem þessi forrit gefa þér, en ef það er frítt og akkert vesen með það, þá sakar ekki að setja það upp.