Síða 1 af 1
Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 19:28
af REX
Bróðir minn var að koma frá Noregi og vantar fartölvu.
Hann sagðist ekkert ætla spila tölvuleiki eða neitt svoleiðis bara að komast á facebook og skoða e-mail og þess háttar.
Fæst einhver solid fartölva hér á landi fyrir 50-70 þús kall max?
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 19:37
af mundivalur
notuð já
ný á þessu verði yrði frekar léleg!
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 19:40
af pattzi
Keypti mér þessa vél í desember
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... _-12192011Keypti hana í gegnum buy.is borgaði um 75 þúsund fyrir hana.
http://buy.is/product.php?id_product=9208724Annars t.d þessi
Mamma á svona vél helvíti fín fyrir utan kannski örgjörvastærðina en fín í netráp og annað og minecraft allavega
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 19:49
af Gummzzi
mamma mikið í mc ?
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 20:04
af pattzi
Gummzzi skrifaði:mamma mikið í mc ?
Nei Ég
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 21:12
af REX
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 21:15
af pattzi
Hef átt hp tölvu með 10.1 tommu skjá þetta er alltof lítið.....
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 22:56
af einarhr
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 23:13
af lollipop0
þessi er solid fartölvu á 90Þ..... ég veit að það er ekki 70Þ en endilega kikja á þessi vél
Acer
i3-2310M
1GB GT 520M
http://tl.is/vara/23511
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 23:17
af AntiTrust
Fyrir þennan pening myndi ég hiklaust leitast eftir notaðri T61/T400 vél eða sambærilegu. Hugsa þú fáir alltaf meira fyrir peninginn hvað varðar gæði og endingu allavega með því að kaupa notað á þessu verðbili en nýtt.
Re: Solid fartölva á 50-70 þús?
Sent: Mið 01. Feb 2012 23:25
af SolidFeather
Fólk virðist vera með brenglaða skoðun á því hvað þarf í netráp. Ekkert að þessum vélum sem einarhr og pattzi bentu á.
Ég keypti mér ThinkPad Edge 13 með AMD Athlon X2 1.5Ghz, HD3200 og 3GB í minni fyrir skólann og það var bara hörku vél. Var að forrita í Visual Studio og fiktaði í virtual vélum í VirtualBox.
Annars verð ég að vera sammála AntiTrust.
Edit: Hefur hann eitthvað pælt í að fá sér spjaldtölvu?