First time Android... ZTE Blade? CyanogenMod?
Sent: Þri 17. Jan 2012 00:13
Sælir
Er að skoða það að kaupa mér ZTE Blade, yrði fyrsti Android síminn minn. Er búinn að lesa mér mikið til og miðað við verðið og specca þá getur þessi sími varla klikkað.
En það sem heillar mig mest er að fara beint í að roota símann og setja upp CyanogenMod 7 eða eitthvað annað en Froyo.
Er ég í ruglinu með að fara í svona pælingar strax? Finnst þessi sími ekki það spes að ég mundi nenna að hafa hann stock... Ef ég væri að fara í dýrari síma mundi ég ekki fara að hræra í honum strax allavega
Er einhver hérna með reynslu af því að roota svona síma, og jafnvel þá með reynslu af CyanogenMod? Endilega deila með mér ef svo er
Ég er svo sem ekki með neitt vit á svona, enda aldrei verið með Android síma áður, en ég er fiktari af guðs náð og ef að ég get gúgglað það þá get ég yfirleitt fikrað mig fram úr hlutunum.
What say you? ZTE Blade, er þessi sími málið? Og ef svo... er málið að fara strax í að hræra í honum, eða halda honum stock í einhvern tíma?
BTW þá er ég ekki alveg grænn á Android, gaf kærustunni Wildfire S í jólagjöf og er búinn að vera að fikta í honum og dauðlangar í Android síma fyrir mig
Er að skoða það að kaupa mér ZTE Blade, yrði fyrsti Android síminn minn. Er búinn að lesa mér mikið til og miðað við verðið og specca þá getur þessi sími varla klikkað.
En það sem heillar mig mest er að fara beint í að roota símann og setja upp CyanogenMod 7 eða eitthvað annað en Froyo.
Er ég í ruglinu með að fara í svona pælingar strax? Finnst þessi sími ekki það spes að ég mundi nenna að hafa hann stock... Ef ég væri að fara í dýrari síma mundi ég ekki fara að hræra í honum strax allavega
Er einhver hérna með reynslu af því að roota svona síma, og jafnvel þá með reynslu af CyanogenMod? Endilega deila með mér ef svo er
Ég er svo sem ekki með neitt vit á svona, enda aldrei verið með Android síma áður, en ég er fiktari af guðs náð og ef að ég get gúgglað það þá get ég yfirleitt fikrað mig fram úr hlutunum.
What say you? ZTE Blade, er þessi sími málið? Og ef svo... er málið að fara strax í að hræra í honum, eða halda honum stock í einhvern tíma?
BTW þá er ég ekki alveg grænn á Android, gaf kærustunni Wildfire S í jólagjöf og er búinn að vera að fikta í honum og dauðlangar í Android síma fyrir mig