Jæja hér kemur enn einn hvaða tölvu þráður
Er að leita að 13" tölvu í skóla. Spila ekki leiki þannig að þetta er spurning um létta vél, með þægilegu lyklaborði passlega kraftmikla og sæmilega rafhlöðu endingu.
Verðhugmynd er í kringum 100k.
Mér lýst einna best á http://www.elko.is/elko/product_detail/default.asp?ec_item_16_searchparam4=guid=2fc4c765-be30-4bc2-9a8a-34059590264d&product_category_id=1756&ew_10_p_id=110824&ec_item_14_searchparam5=serial=SATR83017M&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1756&serial=SATR83017M&ew_13_p_id=110824&status=specific&ec_item_14_searchparam2=serial=SATR83017M#elko
Mælið þið með einhverri annari ?
Hvað 13" fartölvu
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað 13" fartölvu
Þessi lítur nú bara djöfull vel út. Óska þér bara til hamingju fyrirfram
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað 13" fartölvu
Ferð í spilakassann og vonast til að vinna 250 þúsund til viðbótar hehehe
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hvað 13" fartölvu
Langaði að forvitnast hver staðan væri á þessu. Sjálfum líst mér vel á þessa tölvu. Vandinn er hins vegar sá að mikið af lesefninu er á PDF formi hjá mér og það er spurning hvernig það kemur út með svona lítinn skjá?
Er einhver sem hefur reynslu af því að nota 13" tölvu til að lesa mikið á í námi og hvernig þægindin eru við það?
Jafnvel einhver sem er á 2. misseri í rafmagns- og tölvuverkfræði og er til í smá tilraun?
Er einhver sem hefur reynslu af því að nota 13" tölvu til að lesa mikið á í námi og hvernig þægindin eru við það?
Jafnvel einhver sem er á 2. misseri í rafmagns- og tölvuverkfræði og er til í smá tilraun?