Ipad vandamál: Landmælingar Íslands / Flash

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Ipad vandamál: Landmælingar Íslands / Flash

Pósturaf Klaufi » Mán 09. Jan 2012 16:58

Sælir,

Hann faðir minn er með iPad og var að vonast til að geta skoðað kortasafnið hjá landmælingum íslands.

Er einhver leið til að skoða þetta í iPad, þar sem þetta keyrir á flash?


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ipad vandamál: Landmælingar Íslands / Flash

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Jan 2012 17:03

Nei því miður, iPad og Flash eru ekki vinir.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ipad vandamál: Landmælingar Íslands / Flash

Pósturaf Viktor » Mán 09. Jan 2012 17:04

Búinn að prufa að Googla?


http://goo.gl/TLPOY


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Ipad vandamál: Landmælingar Íslands / Flash

Pósturaf Klaufi » Mán 23. Jan 2012 15:03

Sallarólegur skrifaði:Búinn að prufa að Googla?


http://goo.gl/TLPOY


Grave dig, fór að pæla aftur í þessu:
Vill allt Jailbreak.

Hefur einhver hérna prufað Skyfire browserinn?
Ef einhver er með hann er sá hinn sami til í að fara inn á Landmælingar Íslands og prufa að opna eitt kort fyrir mig?


Mynd