Síða 1 af 1

Nokia E6 stafavandamál

Sent: Lau 07. Jan 2012 19:56
af flugi
Kvöldið hér, ég er í smá vandræðum en ég er með nokia E6 síma sem er með íslenskri valmynd. Það sem ég er í vandræðum með er að skrifa sms en ég bara get ekki sett inn íslensku stafina. Er einhver hérna sem getur hjálpað mér með hvernig þetta er gert? Yrði þakklátur fyrir það \:D/

Re: Nokia E6 stafavandamál

Sent: Mán 09. Jan 2012 20:32
af IL2
Ýttu á Ctrl og svo á a þar til á kemur, t til að fá þ.

Athugaðu að það er ekki sama hvernig stillingin er á blýantinum efst til hægri er ( Er með E71 og reikna með að þetta sé eins hjá þér)

Re: Nokia E6 stafavandamál

Sent: Mið 11. Jan 2012 17:37
af flugi
Takk fyrir þetta:)