Síða 1 af 1

Símar ljúga um batterí og signal!

Sent: Fim 05. Jan 2012 17:33
af Swooper
Hér er hlekkur á Cracked grein sem fjallar um mælitæki sem eru viljandi eða óviljandi ónákvæm. Númer #1 (neðst, fyrir ykkur sem eruð ekki vön Cracked) eru símar, sem samkvæmt greininni, ljúga um bæði batteríshleðslu og signal strength. Sel það ekki dýrara en ég keypti það en... þetta er áhugavert samt. Ég hef a.m.k. alveg tekið eftir að minn sími er miklu fljótari frá 100% niður í ~90% heldur en frá 90% niður í 80%...

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Sent: Fim 05. Jan 2012 18:03
af worghal
batteríið er aðalega lygi útaf því að það myndast falskur botn með tímanum ef þú leifir ekki rafhlöðunni að tæmast 100% reglulega.

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Sent: Fim 05. Jan 2012 18:13
af pattzi
worghal skrifaði:batteríið er aðalega lygi útaf því að það myndast falskur botn með tímanum ef þú leifir ekki rafhlöðunni að tæmast 100% reglulega.


Það er bara á gömlum batterýum allavega gerir 5110 síminn minn þetta enda batterý frá 1998 haha :)

en ekki aðrir nýjir þó batterýið sé mikið notað

mér var sagt þetta sel það ekki dýrara en eg keypti það en með símann er satt

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Sent: Fös 06. Jan 2012 10:02
af dori
pattzi skrifaði:
worghal skrifaði:batteríið er aðalega lygi útaf því að það myndast falskur botn með tímanum ef þú leifir ekki rafhlöðunni að tæmast 100% reglulega.


Það er bara á gömlum batterýum allavega gerir 5110 síminn minn þetta enda batterý frá 1998 haha :)

en ekki aðrir nýjir þó batterýið sé mikið notað

mér var sagt þetta sel það ekki dýrara en eg keypti það en með símann er satt

Rétt hjá þér. NiMh/NiCd mynda svona falskan botn. LiPo hins vegar degrada með tímanum (semi óháð notkun, samt eitthvað hámark sem hægt er að hlaða þau).

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Sent: Fös 06. Jan 2012 11:50
af AronOskarss
En er nú vel sammála þvi a batteryis notkun er frekar furðuleg. Stundum hoppar minn niður a óskiljanlega stuttum tíma. Og svo deyr á honum í 10% ef ég hef ekki verið duglegur að tæma batteryið alveg.