thorby skrifaði:Hvar er ca. ódýrast að fara með Dell fartölvu í viðgerð, það þarf að setja inn nýtt batterí og
tengja batteríið, því þetta sem ég er með núna hleður sig ekki þótt það sé í, nema kannski stundum í 10 mín. en slekkur svo á sér því hún hleður sig ekki
hvað meinaru með að teingja það? er þetta ekki bara plug and play eins og er á öllum fartölvum?
það er lang ódýrast fyrir þig að versla batteríið sjálfur og skifta um það sjálfur, myndir spara lágmark 3000kr á því.
Eina batteríið í fartölvum sem þarf að teingja er BIOS batteríið, það er allt annar handleggur, þá oftast þarf að rífa
tölvurnar í frumeindir til þess að skipta um það. En þú ert að tala um main batteríið og það er lítið mál að
skipta um það.