Síða 1 af 1

Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 08:37
af thorby
Hvar er ca. ódýrast að fara með Dell fartölvu í viðgerð, það þarf að setja inn nýtt batterí og tengja batteríið, því þetta sem ég er með núna hleður sig ekki þótt það sé í, nema kannski stundum í 10 mín. en slekkur svo á sér því hún hleður sig ekki :svekktur

Re: Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 08:40
af Benzmann
getur talað við Tölvuvini þeir eru góðir í þessu, http://www.tolvuvinir.is

Re: Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 09:05
af playman
thorby skrifaði:Hvar er ca. ódýrast að fara með Dell fartölvu í viðgerð, það þarf að setja inn nýtt batterí og tengja batteríið, því þetta sem ég er með núna hleður sig ekki þótt það sé í, nema kannski stundum í 10 mín. en slekkur svo á sér því hún hleður sig ekki :svekktur

hvað meinaru með að teingja það? er þetta ekki bara plug and play eins og er á öllum fartölvum?
það er lang ódýrast fyrir þig að versla batteríið sjálfur og skifta um það sjálfur, myndir spara lágmark 3000kr á því.

Eina batteríið í fartölvum sem þarf að teingja er BIOS batteríið, það er allt annar handleggur, þá oftast þarf að rífa
tölvurnar í frumeindir til þess að skipta um það. En þú ert að tala um main batteríið og það er lítið mál að
skipta um það.

Re: Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 09:16
af lukkuláki
Rafhlaðan er oftast losuð á einfaldan hátt en það eru undantekningar auðvitað
Mynd

En ef þú ert með td. Dell Adamo þá skaltu fara með hana e-h þar sem það þarf að taka hana í sundur til að skipta um þetta battery.

Re: Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 09:38
af playman
lukkuláki skrifaði:En ef þú ert með td. Dell Adamo þá skaltu fara með hana e-h þar sem það þarf að taka hana í sundur til að skipta um þetta battery.

Nei hvur andskotin, Þetta er ekki þróun sem á að eiga sér stað :mad
Alveg nóg að Apple gerði þetta, óþarfi að aðrir fari að herma eftir ](*,)

thorby skrifaði:Hvar er ca. ódýrast að fara með Dell fartölvu í viðgerð, það þarf að setja inn nýtt batterí og tengja batteríið, því þetta sem ég er með núna hleður sig ekki þótt það sé í, nema kannski stundum í 10 mín. en slekkur svo á sér því hún hleður sig ekki :svekktur

Kanski taka fram hverninn vél þú ert með :?:

Re: Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 09:45
af lukkuláki
playman skrifaði:
lukkuláki skrifaði:En ef þú ert með td. Dell Adamo þá skaltu fara með hana e-h þar sem það þarf að taka hana í sundur til að skipta um þetta battery.

Nei hvur andskotin, Þetta er ekki þróun sem á að eiga sér stað :mad
Alveg nóg að Apple gerði þetta, óþarfi að aðrir fari að herma eftir ](*,)

thorby skrifaði:Hvar er ca. ódýrast að fara með Dell fartölvu í viðgerð, það þarf að setja inn nýtt batterí og tengja batteríið, því þetta sem ég er með núna hleður sig ekki þótt það sé í, nema kannski stundum í 10 mín. en slekkur svo á sér því hún hleður sig ekki :svekktur

Kanski taka fram hverninn vél þú ert með :?:



Já þetta er ekki skemmtileg þróun og ekki sérstaklega sniðugt að þurfa að taka vél nánast í frumeindir til þess eins að skipta um harðan disk eins og hefur verið að aukast heldur betur undanfarin ár.
En með Adamo 13 vélina þá er þetta svo sem skiljanlegt þar sem sú vél er ekki nema 9,9 mm. á þykkt ef ég man rétt
Mynd

Re: Dell fartölva biluð

Sent: Þri 03. Jan 2012 09:46
af beggi90
Oftast er þetta léttara en að setja batterý í sjónvarpsfjarstýringu (sértu ekki að tala um bios batterýið)

Hvernig dell ertu með?