Samsung Galaxy S III ?

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf intenz » Sun 01. Jan 2012 02:54

Ætli þetta verði næsti Galaxy S síminn?

Þetta lak víst út..

http://samsunggalaxys2blog.com/samsung- ... -s3-specs/

Skjár: 4,6" Super AMOLED Plus HD
Örgjörvi: 1.8 GHz dual core Exynos 4212
RAM: 2 GB
Myndavél: 12 MP


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Raidmax » Sun 01. Jan 2012 03:12

intenz skrifaði:Ætli þetta verði næsti Galaxy S síminn?

Þetta lak víst út..

http://samsunggalaxys2blog.com/samsung- ... -s3-specs/

Skjár: 4,6" Super AMOLED Plus HD
Örgjörvi: 1.8 GHz dual core Exynos 4212
RAM: 2 GB
Myndavél: 12 MP



Sick get ekki beðið hvað ætli hann muni kosta ? :money :money




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Tesy » Sun 01. Jan 2012 04:32

Afhverju eru símar að verða stærri og stærri? IDONOTLIKEIT!!
En SICK specs.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf AntiTrust » Sun 01. Jan 2012 04:49

Meira verið að tala um að þetta sé líklega fake.

Annars skil ég ekki þetta trend með að stækka hvern símann á fætur öðrum. Er með SGSII sjálfur og hann er alveg í hámarki hvað varðar þægilega stærð.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf noizer » Sun 01. Jan 2012 05:44

SG2 er það þunnur að ég gæti alveg höndlað stærri síma, finn varla fyrir SG2 í vasanum.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf mercury » Sun 01. Jan 2012 05:52

get ekki sagt að ég fynni fyrir samsung gs2 í vasanum en fyrir FARsíma þá má hann ekki vera mikið stærri. td galaxy note er alltof stór fyrir farsíma. MÍN skoðun.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf audiophile » Sun 01. Jan 2012 10:43

Já þetta er óþolandi hvað þessir símar stækka.

Ég vill helst ekki stærra en 4". Mér finnst SII eiginlega of stór. Fékk að prófa Galaxy Note um daginn og hann er bara þroskaheft stór. Eins og einhver hafi sett SII í plankastrekkjara. :-k


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Hargo » Sun 01. Jan 2012 11:59

AntiTrust skrifaði:Meira verið að tala um að þetta sé líklega fake.

Annars skil ég ekki þetta trend með að stækka hvern símann á fætur öðrum. Er með SGSII sjálfur og hann er alveg í hámarki hvað varðar þægilega stærð.


Hvernig ertu að fíla hann? Langar sjúklega mikið í SGSII...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Jan 2012 12:19

Þetta er fáránleg þróun, sjáið t.d. nýja Samsung Notes 5,3" hann er farinn að nálgast iPad!
Spurning um að fá sér 3G iPad og eitthvað hringi.app og eitt stykki skjalatösku undir hann.

Í denn þá keppptust menn við að gera símana minni og minni, núna er þetta í hina áttina.
Er að bera saman iPhone4s og Samsung Galaxy2 hérna heima, iPhone með örlítið minni skjá og virðist aðeins þykkari.
iPhone er 145gr. en Samsung er 122gr. ætla vona að skjárinn á iPhone verði aldrei stærri en skjárinn á Galaxy2 ... finnst hann algjört MAX.




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf kfc » Sun 01. Jan 2012 13:19

Hvenær á Galaxy S III að koma?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf dori » Sun 01. Jan 2012 14:46

GuðjónR skrifaði:ætla vona að skjárinn á iPhone verði aldrei stærri en skjárinn á Galaxy2 ... finnst hann algjört MAX.

Ef þeir ætla að halda í legacyið hans Steve Jobs mun hann aldrei verða það.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Tesy » Sun 01. Jan 2012 15:56

dori skrifaði:
GuðjónR skrifaði:ætla vona að skjárinn á iPhone verði aldrei stærri en skjárinn á Galaxy2 ... finnst hann algjört MAX.

Ef þeir ætla að halda í legacyið hans Steve Jobs mun hann aldrei verða það.


Sem er snjallt hjá þeim því að flestar konur vilja ekki svona stóran síma eins og S2.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf hfwf » Sun 01. Jan 2012 16:28

Mér finnst ólíklegt að s3 verðu dualcore hann mun verða quadcore, held það sé eiginlega garenterað.
annars finnst mér skjástærðin á honum alveg í maxi, hef séð note-inn og hann er fjérálenga stór.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf audiophile » Sun 01. Jan 2012 16:57

Já það væri kjánalegt ef SIII væri bara dual core. Nánast garanterað að hann verði quad core.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf chaplin » Sun 01. Jan 2012 17:22

Tesy skrifaði:
dori skrifaði:
GuðjónR skrifaði:ætla vona að skjárinn á iPhone verði aldrei stærri en skjárinn á Galaxy2 ... finnst hann algjört MAX.

Ef þeir ætla að halda í legacyið hans Steve Jobs mun hann aldrei verða það.


Sem er snjallt hjá þeim því að flestar konur vilja ekki svona stóran síma eins og S2.

Segir.. þú? Elska þegar fólk kemur með fullyrðingar án heimilda.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf hfwf » Sun 01. Jan 2012 17:30

daanielin skrifaði:
Tesy skrifaði:
dori skrifaði:
GuðjónR skrifaði:ætla vona að skjárinn á iPhone verði aldrei stærri en skjárinn á Galaxy2 ... finnst hann algjört MAX.

Ef þeir ætla að halda í legacyið hans Steve Jobs mun hann aldrei verða það.


Sem er snjallt hjá þeim því að flestar konur vilja ekki svona stóran síma eins og S2.

Segir.. þú? Elska þegar fólk kemur með fullyrðingar án heimilda.


ég leyfi mér að segja að þetta er sennilega meint sem kaldhæðni sökum þess að apple er bara fyrir konur :D



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Hargo » Sun 01. Jan 2012 18:16

Most women like it big, that's a fact...



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf hfwf » Sun 01. Jan 2012 18:30

Hargo skrifaði:Most women like it big, that's a fact...


Most women are also stupid :)



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Hargo » Sun 01. Jan 2012 18:59

En þið sem eigið SGSII, hafið þið eitthvað orðið varir við ofhitnunarvandamál þegar verið er að nota símann í þungri vinnslu?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 01. Jan 2012 19:48

Minn hitnar alveg verulega en hann er ekkert að malfunctiona þegar það gerist. Hann er bara ofsahlýr á lærinu :)



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf Hargo » Sun 01. Jan 2012 19:49

KermitTheFrog skrifaði:Minn hitnar alveg verulega en hann er ekkert að malfunctiona þegar það gerist. Hann er bara ofsahlýr á lærinu :)


Hvernig er hann í svona helstu aðgerðum, t.d. netrápi, senda/skrifa sms og í tali? Er hann að hitna mikið í þessari vinnslu?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf intenz » Sun 01. Jan 2012 19:50

Já það hafa verið rúmorar um að SGSIII verði quad core, ég er samt ekki alveg að sjá það gerast. :dissed En hver veit.

En 4,65" er hámarkið. SGSII er 4,3" og mér finnst hann alveg fínn, ég væri samt alveg til í hann aaaaaaðeins stærri. Þannig 4,65" er fullkomið.

Galaxy Note 5,3" er alltof stórt. Enda er það sími fyrir fólk sem langar bæði í síma og tablet, svona sketchbook. Enda er það helsti eiginleikinn hans, að geta skrifað glósur á þægilegan hátt.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf kfc » Sun 01. Jan 2012 20:06

kfc skrifaði:Hvenær á Galaxy S III að koma?


????



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf hagur » Sun 01. Jan 2012 21:08

kfc skrifaði:
kfc skrifaði:Hvenær á Galaxy S III að koma?


????


29. febrúar 2012.

Djók ....

Smá Google leit bendir til þess að það verði "Sometime in the middle of the year 2012".



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S III ?

Pósturaf GrimurD » Sun 01. Jan 2012 21:08

kfc skrifaði:
kfc skrifaði:Hvenær á Galaxy S III að koma?


????

Ekki búið að tilkynna neitt um það. Talað um að hann verði tilkynntur á svipuðum tíma og iphone 5 sem verður um mitt árið. Annars giska ég á að hann verði tilkynntur Q1/Q2 á þessu ári og gefinn út Q3/Q4.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB