Síða 1 af 1

Vantar verðhugmynd á HP Omnibook XE 4500

Sent: Mán 14. Jún 2004 01:42
af heidaro
Er að leita eftir verði á þessa fartölvu, hún er að verða tveggja ára gömul (eftir 2 mánuði og þá rennur ábyrgðin út).

1.6 GHz P4 Mobile
256 MB DDR (Held það sé 233 MHz)
40 GB hdd - Veit ekkert meira um það en það er nýtt :)
32 MB ATI M6 GFX kort
15" Skjár (1 eða 2 dauðir pixels)
Floppy
CD/Skrifari/DVD - Man ekki hraðann á því en þetta er ágætt stuff...
Batteríið endist fáránlega lengi miðað við aldur, er ekki viss hve lengi samt ~1.5 - 2 klst.
Firewire, 2 USB, 10/100 ethernet tengi.
Löglegt Windows XP home & Windows XP Pro upgrade (Með fullt af Windows rusli inniföldu ásamt driverum (Eitthvað HP moddað Windows)).
Kostaði 250.000 Kr. þegar ég keypti hana.

Held það vanti ekkert...þið látið mig vita :)

Sent: Þri 15. Jún 2004 21:55
af Hlynzi
80 þúsund held ég að sé tops. Kíktu á nýjar tölvur sem eru með þessu performance, og þú verður að fara undir verðið á þeim.

Sent: Mið 16. Jún 2004 23:06
af heidaro