Síða 1 af 2
iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 15:32
af Garpur
Halló!
fékk iphone4 í jólagjöf. Hef prófað samsung galaxy 2 símann og finnst hann flottur. Ætti ég að skipta? Hvor er betri?
Kv. Garpur
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 15:36
af Glazier
Ég myndi halda iPhone-inum.
Systir mín fékk samsung síma í gær með android og er búinn að vera að vesenast í þessu android kerfi síðan og er að verða geðveikur á þessu.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 15:38
af mercury
galaxy s2
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 15:41
af hfwf
Fyrst þú ert kominn með æfone þá bíddu bara eftir sgs3.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:09
af mercury
hann spyr hvor er betri og vélbúnaðarlega séð er sgs2 betri. mörgum finnst þó stýrikerfið í iphone þægilegra í vinnslu. En annars er það misjafnt eftir mönnum.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:28
af AntiTrust
Fíla stærðina á iPhone, fíla allt annað við SGS2.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:31
af lukkuláki
Iphone þú átt eftir að elska hann !
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:37
af mercury
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:38
af chaplin
Ég er líklegast að fara sækja SGS2 á eftir, eftir langa bið.
Annars er þetta mjög persónubundið mál, einfald- og stöðuleiki iPhone, advanced og fjölbreytni Android. Ég væri samt vel til í W7 síma og er ég mikill Android maður.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:42
af worghal
haltu bara iphoninum og dualbootaðu android
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:50
af Garpur
Takk fyrir ummælin.
Hef heyrt að stundum sé loftnetið á iphone böggur en ég veit samt ekki. Það sem ég hef lesið þarna úti þá virðast fleiri vera á því að SGS2 sé aðeins betri en samt skiptar skoðanir.....
Ætla allavega ekki að ræsa hann í dag, hugsa málið aðeins áfram.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:51
af Garpur
"dualboota"???? Hvað er það?
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 16:56
af kfc
SGS2
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 17:02
af Swooper
Þú myndir líklega þurfa að borga aðeins á milli, er ekki iPhone 4 kominn vel niður fyrir hundraðþúsund kallinn? Ef þú tímir því myndi ég ekki hika við að skipta. Android er miklu opnara og þægilegra í notkun og bíður upp á mun fleiri möguleika.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 17:38
af biturk
Sg2 að sjálfsögðu
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 17:39
af intenz
Glazier skrifaði:Ég myndi halda iPhone-inum.
Systir mín fékk samsung síma í gær með android og er búinn að vera að vesenast í þessu android kerfi síðan og er að verða geðveikur á þessu.
Rólegur, þetta er ekki svona flókið.
Hvað ertu annars að reyna?
En ég segi SGS2!
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 17:43
af kjarribesti
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 18:06
af Garpur
Ekki að reyna neitt sérstakt bara haldinn valkvíða....
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 18:48
af Tesy
Ætti ég að skipta? Nei
Hvor er betri? S2 er öflugri en iPhone er með þæginlegri stýrikerfi.
ATH. Just my opinion!
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 19:11
af worghal
Eg er nokkud viss ad thu vaerir jafn anaegdur med bada simana.
En ef thu heldur iphone tha mundu bara ad na i opera browser, safari sokkar!
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 19:52
af hrannar1
er með iphone hann hefur bókstaflega létt minu lífi. og einu sinni bjargaði hann lifi minu var þá staddur i ófærð.
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 19:56
af FuriousJoe
SGS2
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 19:56
af Ingi90
SG2 án efa
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 20:19
af einarhr
SG S2 klárlega, sé ekki eftir því að skipta úr Iphone yfir í SG S2 og Andriod
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
Re: iphone4 eða samsung galaxy 2
Sent: Sun 25. Des 2011 21:07
af Tiger
Eina sem ég myndi skipta iPhone 4 í væri iPhone 4s !!!!