Android Market frýs

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Android Market frýs

Pósturaf intenz » Fim 22. Des 2011 19:47

Ég er búinn að vera að taka eftir svolitlu undarlegu undanfarna daga.

Málið er að þegar ég fer í Android Market og scrolla í app details, frýs síminn og ég þarf að restarta honum.

Ég var fyrst með CyanogenMod 7.1.0 stable, þetta gerðist þar. Skipti yfir í MIUI 1.12.16 (nýjasta), sama gerðist þar og nú er ég á CyanogenMod 7.1 nightly #115 og sama gerist þar.

Þetta er annað hvort galli í nýjasta Android Market appinu eða í CyanogenMod. Þar sem ég lenti ekki í þessu áður en ég skipti yfir í CyanogenMod/MIUI skýt ég á að þetta sé galli í CyanogenMod. Þar sem MIUI er derived frá CyanogenMod eru miklar líkur á því.

Ég bjó til video með þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=si31Gjww3nA

Er einhver annar að lenda í þessu


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf viddi » Fim 22. Des 2011 20:54

Virkar fínnt hjá mér, er með CM 7.2



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Fim 22. Des 2011 21:10

viddi skrifaði:Virkar fínnt hjá mér, er með CM 7.2

Hvar fékkstu CM 7.2 og hvernig síma ertu með?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf braudrist » Fim 22. Des 2011 21:57

búinn að prófað hreinsa partition cache og wipe Dalvik cache? Búinn að prófa að hreinsa market cache? Hvaða útgáfa af Market ertu með?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Fim 22. Des 2011 22:01

braudrist skrifaði:búinn að prófað hreinsa partition cache og wipe Dalvik cache? Búinn að prófa að hreinsa market cache? Hvaða útgáfa af Market ertu með?

Jamm, hreinsa alltaf data og dalvik cache þegar ég flasha nýju ROM'i. Svo er ég búinn að prófa að hreinsa data/cache fyrir Market appið.

Þetta er útgáfa 3.4.4


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf viddi » Fös 23. Des 2011 18:23

CM 7.2 fékk ég af XDA, er með Samsung galaxy ace



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Fös 23. Des 2011 18:25

viddi skrifaði:CM 7.2 fékk ég af XDA, er með Samsung galaxy ace

Ok, unofficial sem sagt. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf hfwf » Fös 23. Des 2011 19:27

Ekkert frýs hér.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Fös 23. Des 2011 23:33

hfwf skrifaði:Ekkert frýs hér.

Hvað ertu með?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf braudrist » Lau 24. Des 2011 00:29

Er þetta ekki þá bara böggur í þessari MIUI útgáfu fyrir SGS II ? Sá að einhver commentaði á video-ið þitt og sagði að hann væri með sama vandamál.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Lau 24. Des 2011 00:34

braudrist skrifaði:Er þetta ekki þá bara böggur í þessari MIUI útgáfu fyrir SGS II ? Sá að einhver commentaði á video-ið þitt og sagði að hann væri með sama vandamál.

Búinn að prófa CM 7.1.0 stable, CM7 nightly build #115 og #116 og MIUI. Þannig þetta er ekki bara MIUI. :)

Kominn niður á það að þetta sé böggur í Android Market 3.4.4, annað hvort í CM Google Apps pakkanum eða frá Google sjálfum. Held samt fyrra, þar sem það eru sárafáir að lenda í þessu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf braudrist » Lau 24. Des 2011 00:38

hmm skrýtið, ég er að nota 3.4.4 og það virkar fínt hjá mér. Ertu búinn að prófa annan kernel?

Edit: Spurning um að prófa að downgrade-a í eldra Market 3.4.3 eða eitthvað annað og delete-a bara MarketUpdater.apk og svo reboota. Þetta er það eina sem mér dettur í hug sem tímabundin lausn þangað til nýrri útgáfa af Market kemur.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Lau 24. Des 2011 00:57

braudrist skrifaði:hmm skrýtið, ég er að nota 3.4.4 og það virkar fínt hjá mér. Ertu búinn að prófa annan kernel?

Edit: Spurning um að prófa að downgrade-a í eldra Market 3.4.3 eða eitthvað annað og delete-a bara MarketUpdater.apk og svo reboota. Þetta er það eina sem mér dettur í hug sem tímabundin lausn þangað til nýrri útgáfa af Market kemur.

Prófaðu nokkur öpp... farðu í fyrsta appið í "My Apps" og scrollaðu fram og til baka 10x í details...... reyndu að gera þetta við 10 öpp :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf braudrist » Lau 24. Des 2011 01:06

Ég er búinn að gera það núna, og hann frýs ekkert. Ég reyndar downloadaði nýjasta Market 3.4.4 á netinu og notaði Root Explorer til að installa, því Market hjá mér uppfærir sig ekki sjálfkrafa.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Market frýs

Pósturaf intenz » Lau 24. Des 2011 01:07

braudrist skrifaði:Ég er búinn að gera það núna, og hann frýs ekkert. Ég reyndar downloadaði nýjasta Market 3.4.4 á netinu og notaði Root Explorer til að installa, því Market hjá mér uppfærir sig ekki sjálfkrafa.

Þá er þetta eitthvað með CyanogenMod Google Apps pakkann. :/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64