Ice Cream Sandwich á NS

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf ponzer » Mán 19. Des 2011 10:36

Jæja loksins kom að þessu.. Google byrjaði að senda ICS OTA á Nexus S á föstudaginn 16.des þeir ætla að gefa sér einn mánuð í að deploya þessu á nexus s tækin.

Ég var heppinn og sá þetta áðan:
Mynd


Eru einnhverjir hérna með NS sem eru búnir að fá uppfærsluna ?
Síðast breytt af ponzer á Fös 27. Nóv 2020 11:47, breytt samtals 2 sinnum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf Kristján » Mán 19. Des 2011 10:46

hvernig verður þetta þá með takkana þína 4 þarna niður

sleppa þeir þá sínum software tökum og þú værð að nota líka eða ?



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf ponzer » Mán 19. Des 2011 11:25

Kristján skrifaði:hvernig verður þetta þá með takkana þína 4 þarna niður

sleppa þeir þá sínum software tökum og þú værð að nota líka eða ?


Það eru engir software takkar eins og í GN, helst bara óbreytt frá GB :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf zedro » Mán 19. Des 2011 12:45

Búinn að vera með ICS í þrjá daga núna engin smá breyting :D
Einsog að fá allveg nýjann síma!!! :happy
Komið nýtt og skemmtilegt [spoiler]blátt[/spoiler] þema.
Breyting á folder kerfinu, gerir það skemmtilegt og auðveldara að grúppa forrit.
Contact listinn er nýr og endurbættur, enda búinn að hringja nokkrum sinnum óvart í fólk :sleezyjoe

Er enþá að fikta mig áfram en ég er bara sáttur so far :megasmile


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf intenz » Mán 19. Des 2011 15:15

ponzer skrifaði:
Kristján skrifaði:hvernig verður þetta þá með takkana þína 4 þarna niður

sleppa þeir þá sínum software tökum og þú værð að nota líka eða ?


Það eru engir software takkar eins og í GN, helst bara óbreytt frá GB :)

ABCDEFG, vúhú!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf braudrist » Mán 19. Des 2011 16:51

Af hverju í fjandanum fær Nexus ICS á undan Galaxy S II?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf blitz » Mán 19. Des 2011 17:01

braudrist skrifaði:Af hverju í fjandanum fær Nexus ICS á undan Galaxy S II?


srs?


PS4

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf intenz » Mán 19. Des 2011 18:07

braudrist skrifaði:Af hverju í fjandanum fær Nexus ICS á undan Galaxy S II?

Út af því að Nexus símarnir eru official Google símarnir, á meðan Galaxy S II er það ekki.

It sucks en þannig er það bara. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf ponzer » Mán 19. Des 2011 18:18

Þetta er snilldar uppfærsla er búinn að vera leika mér í þessu í dag, eitt sem ég tók eftir að face-unlock er ekki í boði á NS spurning hvort það sé aðeins á galaxy nexus..

Ein aðal ástæðan afhverju ég fékk mér Nexus síma var útaf official ota google uppfærlsum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf zedro » Mán 19. Des 2011 19:30

Mynd

Lowly commoners, be gone from here!

braudrist skrifaði:Af hverju í fjandanum fær Nexus ICS á undan Galaxy S II?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf Swooper » Mán 19. Des 2011 20:46

braudrist skrifaði:Af hverju í fjandanum fær Nexus ICS á undan Galaxy S II?

Svona af því að enginn annar er búinn að útskýra almennilega: Af því að það tekur Samsung tíma að uppfæra TouchWiz fyrir ICS.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf worghal » Mán 19. Des 2011 21:00

Swooper skrifaði:
braudrist skrifaði:Af hverju í fjandanum fær Nexus ICS á undan Galaxy S II?

Svona af því að enginn annar er búinn að útskýra almennilega: Af því að það tekur Samsung tíma að uppfæra TouchWiz fyrir ICS.

það er búið að útskýra, Nexus er official google síminn og google eiga android. ekkert flóknara en það.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


degoz
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 22:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf degoz » Mán 19. Des 2011 22:29

Ég fékk þessa uppfærslu og dl henni og þegar það kom að hann væri að restarta þá kom "system is up to date" og ekkert gerðist. Veit einhver af hverju það er?




CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf CheesY » Þri 20. Des 2011 01:02

Minn virðist vera að eyða mikið meira batterý eftir ICS, er ég einn um það eða?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf capteinninn » Þri 20. Des 2011 03:40

Hmm.. fékk í dag í vinnunni skilaboð á Nexus S-inn minn um nýja uppfærslu og núna þegar ég er heima þá segist hann vera up to date en ég er samt bara með 2.3.6



Skjámynd

Höfundur
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf ponzer » Þri 20. Des 2011 09:12

hannesstef skrifaði:Hmm.. fékk í dag í vinnunni skilaboð á Nexus S-inn minn um nýja uppfærslu og núna þegar ég er heima þá segist hann vera up to date en ég er samt bara með 2.3.6

Þú verður að vera á Wifi til að fá uppfærsluna, prófaðu að gera *#*#2432546#*#* þá forcaru hann í að ath hvort það sé til uppfærsla fyrir hann.

CheesY skrifaði:Minn virðist vera að eyða mikið meira batterý eftir ICS, er ég einn um það eða?

Miðavið hvað allir eru að tala um á XDA þá eru margir að lenda í því að ná ekki nema 8-10tímum á fullri hleðlsu með símann á idle, böggur líklega ? Hvað er Android OS með mörg % í battery usage hjá þér ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf CheesY » Þri 20. Des 2011 13:20

CheesY skrifaði:Minn virðist vera að eyða mikið meira batterý eftir ICS, er ég einn um það eða?

Miðavið hvað allir eru að tala um á XDA þá eru margir að lenda í því að ná ekki nema 8-10tímum á fullri hleðlsu með símann á idle, böggur líklega ? Hvað er Android OS með mörg % í battery usage hjá þér ?[/quote]

alveg heil 30%




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf berteh » Þri 20. Des 2011 13:29

Þetta hlýtur að verða lagað með lítilli ota uppfærslu bráðlega, ég er að keyra ICS AOSP beta á Desire hjá mér og batteríið endist ekkert mikið skemur en á 2.3 :) Android System er að taka c.a 7% og Android OS er að taka 2%




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf berteh » Þri 20. Des 2011 20:30

http://androidheadlines.com/2011/12/goo ... e-bug.html

Sent from my Full Android on Bravo using Tapatalk




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Ice Cream Sandwich á NS

Pósturaf capteinninn » Þri 20. Des 2011 23:23

Fékk Check-in failed skilaboð þegar ég gerði þetta númeradæmi.

Sá samt seinni linkinn og bíð þá bara eftir góðri uppfærslu