gps vandamál
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
gps vandamál
Afhverju virkar ekki gps-ið í android símanum mínum nema ég sé tengdur þráðlausu neti eða 3G neti? Hélt að þetta virkaði eins og garmin gps tæki, þyrfti semsagt ekki að nota internet tengingu bara gervihnött. Á samsung galaxy s5570.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: gps vandamál
Er hann ekki bara lengi að ná GPS sambandi þegar 3G eða wifi er off vegna þess að þá virkar ekki A-GPS fídusinn ... Það er amk mitt gisk.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: gps vandamál
hagur skrifaði:Er hann ekki bara lengi að ná GPS sambandi þegar 3G eða wifi er off vegna þess að þá virkar ekki A-GPS fídusinn ... Það er amk mitt gisk.
Prófaði þetta úti einu sinni og alveg sama sagan, þarf semsagt ekki að vera internet samband fyrir hendi?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: gps vandamál
Ætti ekki að þurfa, nei. AGPS notar upplýsingar í gegnum network til að flýta fyrir því að GPS samband náist. Síminn á alveg að geta náð GPS sambandi án þess myndi ég halda.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: gps vandamál
hagur skrifaði:Ætti ekki að þurfa, nei. AGPS notar upplýsingar í gegnum network til að flýta fyrir því að GPS samband náist. Síminn á alveg að geta náð GPS sambandi án þess myndi ég halda.
Okey takk fyrir
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: gps vandamál
Er síminn með Android stýrikerfi? Getur prufað að ná í forrit sem heitir GpsFix og FasterFix, snilldar forrit til að stilla GPSið eftir nýtt firmware, kernel etc.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m