Síða 1 af 1

Hægvirkt USB!

Sent: Mið 14. Des 2011 10:50
af ColdIce
Er með Toshiba Satellite C650 15P og á henni eru 2x2.0 USB tengi.

Það skiptir ekki máli hvort ég afriti venjulega eða með TeraCopy, ég næ aldrei meira en 3mbps! Mér skilst að það sé frekar óeðlilegt.
Ég hef formatað og ekkert breytist. Er þetta bara eðlilegt eða hvað getur verið vandamálið?

Re: Hægvirkt USB!

Sent: Mið 14. Des 2011 10:59
af axyne
hvað ertu að afrita yfir á ?

Re: Hægvirkt USB!

Sent: Mið 14. Des 2011 11:06
af ColdIce
4 mismunandi usb lykla og flakkara

Re: Hægvirkt USB!

Sent: Mið 14. Des 2011 11:11
af Daz
Driverar fyrir móðurborðið/chipsettið?
Geturðu kíkt inn í Device manager- Universal Serial Bus controllers og athugað hvort einhver þar heitir "...USB2..." eða "... Enhanced host controller...".

Re: Hægvirkt USB!

Sent: Mið 14. Des 2011 11:21
af ColdIce
Daz skrifaði:Driverar fyrir móðurborðið/chipsettið?
Geturðu kíkt inn í Device manager- Universal Serial Bus controllers og athugað hvort einhver þar heitir "...USB2..." eða "... Enhanced host controller...".

Svona lítur þetta út hjá mér :)

Mynd