Síða 1 af 1

archos 70

Sent: Fim 01. Des 2011 17:44
af isr
Ég pantaði archos 70 spjaldtölvu frá usa,en það er ekki valmöguleiki á íslensku lyklaborði í henni,get ég náð einhverstaðar í það.? Þetta er tölva fyrir yngri dóttur mína,þannig að það er ekkert nauðsynlegt að hafa íslenskt lyklaborð þar sem þetta er aðalega afspilunartæki,en samt ef er hægt að hafa íslensku myndi það ekki skemma fyrir.

Re: archos 70

Sent: Fim 01. Des 2011 18:28
af Philosoraptor
http://code.google.com/p/scandinavian-keyboard/

er að nota þetta fyrir android símann minn.. virkar mjög vel

Re: archos 70

Sent: Fim 01. Des 2011 18:43
af gardar
Philosoraptor skrifaði:http://code.google.com/p/scandinavian-keyboard/

er að nota þetta fyrir android símann minn.. virkar mjög vel



Ég á Archos 70 og er einmitt að nota þetta :happy

Re: archos 70

Sent: Fim 01. Des 2011 22:48
af isr
Takk fyrir þetta,virkaði flott O:)