Fartölva frá USA - hleðslutæki, ábyrgð, tollur
Sent: Þri 29. Nóv 2011 06:16
Ég er hérna með 3 spurningar til þeirra sem hafa keypt fartölvu í/frá útlöndum eða hafa vit á svoleiðis:
Ég ætla að kaupa mér fartölvu og hef sérstakan áhuga á Lenovo E420 vélinni sem búðin.is selur:
http://budin.is/fartolvur-13-14/9542-thinkpad-e420.html
i3, 8GB, 320GB, 14", 6 hólfa rafhlaða á 99 þús. Ekki mesta aflið fyrir $$$ en mér sýnist að þetta sé góð 14" vél.
Þessa sömu tölvu get ég keypt frá USA á ca. 70 þús með skatti (55 án), og ég er í aðstöðu til að láta flytja hana með farangri þ.a. enginn sendingarkostnaður.
Ég get líka keypt i5, 8GB, 500GB, 14", 9 hólfa rafhl. á ca. 88 þús (70 án sk.) með sama hætti (80/64 þús ef 6 hólfa).
Augljóslega betri kaup. Ég er hins vegar að velta því fyrir mér hvernig er með hleðslutækið. Nýtt kostar um 10 þús hjá Nýherja sem leysir væntanlega það mál, en er nóg að kaupa bara svona stykki framan á það bandaríska - án þess að það skaði tölvuna?
http://www.amazon.com/VP-11B-Grounded-Adapter-Adaptor/dp/B003C1MFYI/ref=sr_1_1?s=electronics&ie=UTF8&qid=1322542703&sr=1-1
edit: Fann snúru sem virðist passa:
http://www.amazon.co.uk/Cable-Tex-Euro- ... 552&sr=8-1
Í sambandi við ábyrgðina: Það er 1 árs, ekki alþjóðleg (eftir því sem ég best veit) ábyrgð. Ef tölvan floppar fljótlega eftir kaup er ég þá ekki í djúpum saur?
Vitið þið um einhvern framleiðanda sem er með alþjóðlega ábyrgð standard (ekki Mac)?
Og að lokum: Ef manneskjan fer ekki með fartölvu út og græjar þessa þannig að hún sé ekki augljóslega splunkuný, hvernig er þá með líkurnar á að lenda í veseni í tollinum?
Ég ætla að kaupa mér fartölvu og hef sérstakan áhuga á Lenovo E420 vélinni sem búðin.is selur:
http://budin.is/fartolvur-13-14/9542-thinkpad-e420.html
i3, 8GB, 320GB, 14", 6 hólfa rafhlaða á 99 þús. Ekki mesta aflið fyrir $$$ en mér sýnist að þetta sé góð 14" vél.
Þessa sömu tölvu get ég keypt frá USA á ca. 70 þús með skatti (55 án), og ég er í aðstöðu til að láta flytja hana með farangri þ.a. enginn sendingarkostnaður.
Ég get líka keypt i5, 8GB, 500GB, 14", 9 hólfa rafhl. á ca. 88 þús (70 án sk.) með sama hætti (80/64 þús ef 6 hólfa).
Augljóslega betri kaup. Ég er hins vegar að velta því fyrir mér hvernig er með hleðslutækið. Nýtt kostar um 10 þús hjá Nýherja sem leysir væntanlega það mál, en er nóg að kaupa bara svona stykki framan á það bandaríska - án þess að það skaði tölvuna?
http://www.amazon.com/VP-11B-Grounded-Adapter-Adaptor/dp/B003C1MFYI/ref=sr_1_1?s=electronics&ie=UTF8&qid=1322542703&sr=1-1
edit: Fann snúru sem virðist passa:
http://www.amazon.co.uk/Cable-Tex-Euro- ... 552&sr=8-1
Í sambandi við ábyrgðina: Það er 1 árs, ekki alþjóðleg (eftir því sem ég best veit) ábyrgð. Ef tölvan floppar fljótlega eftir kaup er ég þá ekki í djúpum saur?
Vitið þið um einhvern framleiðanda sem er með alþjóðlega ábyrgð standard (ekki Mac)?
Og að lokum: Ef manneskjan fer ekki með fartölvu út og græjar þessa þannig að hún sé ekki augljóslega splunkuný, hvernig er þá með líkurnar á að lenda í veseni í tollinum?