Síða 1 af 1

Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 18:25
af Tesy
Hvaða application er uppáhaldið þitt á Android/iOS eða bara.. hvaða stýrikerfi sem er.

Hjá mér er það FIFA12 og IMDB á iOS :)

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 18:28
af halli7
Það sem ég nota mest er Facebook, IMDB og flashlight.

IOS iphone 4

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 18:29
af Benninho10
Facebook & Angry Birds

Android.

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 18:38
af gardar

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 18:54
af sxf
Facebook messenger og Angry Birds. :happy

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 19:37
af tdog
Garageband á iOS.

Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 19:56
af BirkirEl
Tapatalk ios og android


Sent from my iPhone using Tapatalk

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 23:09
af noizer
Facebook, Gmail og Google Reader

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Mið 23. Nóv 2011 23:25
af Sphinx
find my iphone i guess... tyndi iphone-inum minum se eftir þvi að hafa ekki installad þvi :(

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:51
af Frost
Ömmm... :-k

-Free Graphic Calculator
-Rage Comics
-Stumbleupon
-CrossFingers
-NBA Jam
-Plants vs Zombies
-Worms 2
-Drag Racing
-Dude Perfect
-Dolphin
-IMDb

Þetta eru þau sem eru mest í notkun hjá mér.

iOS5.

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Fim 24. Nóv 2011 00:54
af arnif
Google Reader og Dropbox...

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Fim 24. Nóv 2011 01:11
af Swooper
Þau sem ég nota mest eru líklega...

- Facebook
- Gmail
- Foursquare
- imo
- Unified Remote
- Google Maps

Og svo einhver widgets sem eru alltaf í gangi og maður notar alltaf öðru hvoru. Android, að sjálfsögðu.

Re: Uppáhalds síma apps?

Sent: Fim 24. Nóv 2011 01:17
af AntiTrust
PowerAMP
MoboPlayer
Google Reader
Tapatalk
XBMC Remote
Squeezebox Remote (Er með Squeezebox server uppsett á servernum og sitthvort hljóðkerfið í sitthvorri stofunni tengdar við vélar sem keyra Squeezebox Play. "Einn" takki og tónlistin/útvarp flæðir um alla hátalara á heimilinu.)