Síða 1 af 1

Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:07
af benson
Hvort tækjuð þið iPad 2 eða Kindle Fire?
http://simon.is/2011/kindlefire-vs-ipad/

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:16
af lukkuláki
Eftir að ég sá þetta komment "virkni tölvunnar sé frábær miðað við þetta verð" þá segi ég IPad2

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:20
af worghal
persónulega finnst mér þetta of lítill skjár

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:26
af benson
Sko ég held að ég myndi einmitt fá mér Kindle Fire út af skjástærðinni og verðinu. Ef maður er casually að browsa og lesa bækur þá er þetta örugglega fínt. Mér finnst skjárinn á iPad aðeins of stór.

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:32
af Sphinx
kemur ekki ipad 3 i agust 2012 ?

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:34
af GuðjónR
benson skrifaði:Hvort tækjuð þið iPad 2 eða Kindle Fire?
http://simon.is/2011/kindlefire-vs-ipad/


iPad2 .... ekki spurning.

Hvort myndir þú vilja Toyota Avensis eða Benz SL500 ?

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:40
af Daz
GuðjónR skrifaði:
benson skrifaði:Hvort tækjuð þið iPad 2 eða Kindle Fire?
http://simon.is/2011/kindlefire-vs-ipad/


iPad2 .... ekki spurning.

Hvort myndir þú vilja Toyota Avensis eða Benz SL500 ?


Avensis, ég hef ekki efni á Benz (og svo eru menn sem keyra um á Benz litnir hornauga)

Sem er merkilegt nokk nákvæmlega sama svarið og ég myndi gefa við upphaflegu spurningunni... (Avensis frekar en Ipad2....)

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Þri 15. Nóv 2011 23:41
af Black
GuðjónR skrifaði:
benson skrifaði:Hvort tækjuð þið iPad 2 eða Kindle Fire?
http://simon.is/2011/kindlefire-vs-ipad/


iPad2 .... ekki spurning.

Hvort myndir þú vilja Toyota Avensis eða Benz SL500 ?


Avensis, 5milljóum ódýrari en bens og til fullt af varalhutum í hann fínir bílar miðað við verð ;) og Toyota Ofc

annars tæki ég ipad 2, fynnst þetta kindle fire ekkert sérstakt

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 00:20
af MCTS
myndi nú ekki taka ipad veit ekki með þetta kindle myndi skoða samsung eða eitthvað annað en ipad allavega

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 00:45
af GuðjónR
Well...kannski ekki alveg sanngjarn samanburður hjá mér...
En ég myndi taka iPad any given time...en það er bara ég.

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 00:51
af Ripparinn
GuðjónR skrifaði:Well...kannski ekki alveg sanngjarn samanburður hjá mér...
En ég myndi taka iPad any given time...en það er bara ég.



En ef kindle væri með apple merki aftan á ?

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 00:52
af GuðjónR
Ripparinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Well...kannski ekki alveg sanngjarn samanburður hjá mér...
En ég myndi taka iPad any given time...en það er bara ég.



En ef kindle væri með apple merki aftan á ?


Þá væri hann ekki svona andskoti ljótur og cheap :D
Apple logoið fer ekki á hvað sem er.

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 00:59
af capteinninn
Ég er að meta að fá mér svona, átti kindle 3g+wifi sem var mjög sniðug græja en ég braut skjáinn.

Ég fíla að þeir eru ekki að reyna að komast í keppni við iPad um high-power stóra tablet. Þetta er bara til að lesa bækur og horfa á einhver video og svona, hef ekki notað mikið iPad fjölskyldunna enda nýkominn en ég myndi nota þetta frekar en iPad til að lesa bækur any given day

Re: Kindle Fire komin í sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 00:59
af capteinninn
Ég er að meta að fá mér svona, átti kindle 3g+wifi sem var mjög sniðug græja en ég braut skjáinn.

Ég fíla að þeir eru ekki að reyna að komast í keppni við iPad um high-power stóra tablet. Þetta er bara til að lesa bækur og horfa á einhver video og svona, hef ekki notað mikið iPad fjölskyldunna enda nýkominn en ég myndi nota þetta frekar en iPad til að lesa bækur any given day