MSI netbook vesen með Windows 7
Sent: Fim 10. Nóv 2011 15:01
Systir mín er með svona fistölvu frá MSI sem kom uppsett með Windows 7. Nú í gær ræsti hún tölvuna og fékk bara svartan skjá með músarbendli og upplausnin ekki rétt beint eftir windows startup logoið. Ég er búinn að reyna allt sem ég get en alltaf endar það á sama stað. Ég er búinn að prufa að ræsa hana í safe mode og prufa alla möguleikana sem koma þegar ég held F8 niðri við startup. Tölvan virðist ekki vilja boota af recovery partition né í gegnum usb. Þar sem ekkert geisladrif er á henni er það eini möguleikinn annar en að boota af hdd.
Þetta er alveg glötuð staða og ég sé ekki fram á neitt meira sem ég get gert. Hún fór með tölvuna í TölvuListann og þeir vildu meina að þeir gætu á einhvern hátt sett stýrikerfið upp aftur en ég sé ekki fram á það þar sem tölvan neitar að boota af öllu nema hdd.
Þetta er alveg glötuð staða og ég sé ekki fram á neitt meira sem ég get gert. Hún fór með tölvuna í TölvuListann og þeir vildu meina að þeir gætu á einhvern hátt sett stýrikerfið upp aftur en ég sé ekki fram á það þar sem tölvan neitar að boota af öllu nema hdd.