Síða 1 af 2

Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 18:57
af Tesy
Hvaða sími finnst ykkur vera flottastur?

Ég er ekki að tala um öflugasti, heldur flottasti!
Má alveg vera sími sem er eld gamall.

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 18:59
af astro
iPhone 3GS Hvítur, dauðlangar í eitt eintak :dissed

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 18:59
af Glazier
Held ég verði að segja iphone 4(s).

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 19:10
af halli7
Iphone 4 / 4s

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 19:11
af GuðjónR
iPhone 5

Mynd

Mynd

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 19:14
af hsm
Síminn minn þar sem að hann er með fingrafari mínu á skjánum :happy Iphone 4

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 19:25
af Sphinx
verð að seigja iphone 3gs hvítur þegar hann glansar splunku nýr !

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 19:32
af Sucre
GuðjónR skrifaði:iPhone 5

[img]Mynd[/img]

[imgMynd[/img]


er þetta ekki fake ?

annars eru google nexus afar fallegir

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 19:43
af Tesy
Sucre skrifaði:
GuðjónR skrifaði:iPhone 5

[img]Mynd[/img]

[imgMynd[/img]


er þetta ekki fake ?

annars eru google nexus afar fallegir


Þetta er auðvitað fake..

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 20:01
af kfc
Samsung Galaxy S II

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 20:02
af schaferman
NOKIA 7110 \:D/

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 20:03
af beatmaster
5110 var svo miklu meiri bylting heldur en iphone á sínum tíma :happy

Mynd

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 20:07
af coldcut
Ætli ég verði ekki að segja iPhone 4/4S. Þó ég mundi aldrei kaupa mér hann...

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 21:32
af chaplin
Sony Ericsson T39

Mynd

Hands down. Hef átt 2-3 svona síma, áreiðanlegir og virkar. Einnig flottasti sími sem ég hef séð.

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 21:46
af vesley
Nokia 3310 Mynd

Var á tímabili langvinsælasti síminn. Algjörlega ódrepandi græja.

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 23:28
af DabbiGj
n8

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 23:37
af Black
n9 frá nokia :happy og síðan nokia apollo sem er ekki kominn út en hann verður með windows 7
Mynd

Re: Flottasti síminn

Sent: Lau 29. Okt 2011 23:41
af mainman
Strákar !!
Auðvitað getur bara einn sími verið flottasti síminn og það er nokia 8110.
þessvegna var hann notaður í matrix myndunum
Mynd

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 00:35
af AntiTrust
Nokia 8800 Sirocco.

Mynd

Búinn að eiga svona síma af og til með reglulegu millibili, enda alveg bókað á að fá mér svona aftur, refurbished og shiny. Aldrei, aldrei snert síma sem er með jafn mikið gæðafeel.

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 00:37
af pattzi
Nokia 5110

á þrjá Svoleiðis ofaní skúffu:D

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 17:19
af Swooper
mainman skrifaði:Strákar !!
Auðvitað getur bara einn sími verið flottasti síminn og það er nokia 8110.
þessvegna var hann notaður í matrix myndunum
Mynd

Myndunum? Hvað ertu að meina, það var bara gerð ein Matrix mynd. :hnuss

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 17:35
af schaferman
Það komu 3 matrix myndir og það voru bæði notaðir 8110 og 7110 í myndunum

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 18:36
af psgiant
klárlega motorola atrix 4g með laptop dock og Media Dock, hvað annað. með þessu verður síminn svo miklu miklu meira !
ég á eitt stikki ónotaðan ef eitthver lángar í hehe

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 18:56
af ponzer
Sony Ericsson Arc Silver, svona burstað stál look! Geðveikur að mínu mati

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flottasti síminn

Sent: Sun 30. Okt 2011 20:11
af Tesy
Mynd

Þessi sími kom aldrei út! :mad

Annars er HTC Diamond helvíti flottur
Mynd