Hve oft á maður að slökkva á fartölvum ?
Sent: Þri 25. Okt 2011 22:53
Ég veit að þetta er aulalega spurning en það verður að hafa það
Frétti að aðila sem fór með Dell tölvuna sína í viðgerð þar sem hún væri orðin svo hægvirk. Fékk þá spurningu um það hvort hann væri alltaf að slökkva á tölvunni á milli notkuna. Það ætti hann alls ekki að gera heldur loka bara skjánum nema um langan tíma væri að ræða. Ekki væri þörf á að fara í shut down á nóttunni. Nú hafði ég alltaf staðið í þeirri meiningu að betur færi með fartölvur að slökkt væri á þeim þegar verið er með þær á ferðinni og svo eyddu þær batteríinu á sleep þannig að maður þyrfti að hlaða oftar og ganga þar með fljótar á líftíma batterísins. Ég hef því alltaf farið oft á dag í shut down – er það bara vitleysa í manni ?
Frétti að aðila sem fór með Dell tölvuna sína í viðgerð þar sem hún væri orðin svo hægvirk. Fékk þá spurningu um það hvort hann væri alltaf að slökkva á tölvunni á milli notkuna. Það ætti hann alls ekki að gera heldur loka bara skjánum nema um langan tíma væri að ræða. Ekki væri þörf á að fara í shut down á nóttunni. Nú hafði ég alltaf staðið í þeirri meiningu að betur færi með fartölvur að slökkt væri á þeim þegar verið er með þær á ferðinni og svo eyddu þær batteríinu á sleep þannig að maður þyrfti að hlaða oftar og ganga þar með fljótar á líftíma batterísins. Ég hef því alltaf farið oft á dag í shut down – er það bara vitleysa í manni ?