Síða 1 af 1

Nokkrar spurningar um að roota

Sent: Fim 20. Okt 2011 18:21
af capteinninn
Er að meta að roota Nexus S símann minn.

Er að spá ef ég roota þarf ég að installa einhverju öðru stýrikerfi eða rom?
Veit að þetta er basicly eins og factory reset þannig að allt eyðist útaf símanum en fer stýrikerfið líka með?
Uppfærist stýrikerfið sjálfkrafa ennþá þótt ég sé búinn að roota símann?
Þarf ég eitthvað forrit til að geta náð í öll android forrit eins og kindle, skype og fleira sem er læst fyrir Ísland?

Get ég ekki bara notað one-click root aðferðina?

Þakka fyrir ef þið getið aðstoðað

Re: Nokkrar spurningar um að roota

Sent: Fim 20. Okt 2011 18:58
af steinarorri
Það að roota er bara að vera með superuser permissions, getur rootað án þess að missa öll gögn og haldið áfram með sama rom og alles en getur t.d. notað market enabler, held að stýrikerfið hins vegar uppfærist ekki sjálfkrafa eftir root. Ættir að geta notað market enabler eða market access (ekki inni á market, google) en ég veit ekki hvort það virki fyrir nýjasta marketinn.
Þekki ekki hvernig er að roota Nexus S en það er varla mikið mál, getur prófað að leita á xda-developers.com foruminu.
Vona að þetta svari flestum spurningum þínum. :)

Re: Nokkrar spurningar um að roota

Sent: Fim 20. Okt 2011 20:20
af hfwf
http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=803682

Þetta ætti að ganga til að roota símann þinn.