Síða 1 af 1

Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 16:00
af machinehead
Jæja, þá þarf ég að fara að kaupa mér fartölvu og vantar
ráðleggingar varðandi kaup.

Ég er nú ekki mikið að fara að spila tölvuleiki í henni.

Hún verður aðallega notuð í vinnunni hérna heima en hún
þarf að vera nokkuð öflug því ég er oft að gera mikið í einu.

Það sem ég legg mesta áherslu á er gott "body" með stóru
lyklaborði, stór skjár með hárri upplausn og gott overall merki.

Verðhugmynd er 140k-200k.

Any ideas?

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 16:38
af Tesy
Er ekki búinn að leita lengi en fann samt eina. (ekki beint rosaleg upplausn..)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979
Sýnist þessi vera mjög góð, ef þú vilt blu-ray bætiru við 5000kr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974 (Sami tölvan með blu-ray)

Hérna er 17" 1920x1080 (aðeins yfir 200k)
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2070

Svo ef þú vilt skrímsli, 15" 1920x1080 (aðeins yfir 200k)
http://buy.is/product.php?id_product=9208483

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 18:12
af machinehead
Þessar seinni tvær líta mjög vel út þó þær séu aðeins yfir 200k.
Ég vil frekar fá stórann skjá og almennilega upplausn.

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:06
af kfc
Ég á eina svona og er MJÖG sáttur með hana

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:10
af BBergs
kfc skrifaði:Ég á eina svona og er MJÖG sáttur með hana

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979


Hvernig er þessi að höndla leiki?

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:15
af kfc
Ég spila voðalega lítið tölvuleiki og hef ekki prófan hana í því.

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:17
af SolidFeather
720p @ 15.6 er uppfyllir nú varla kröfurnar hans um stóran skjá og háa upplausn.

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:25
af machinehead
SolidFeather skrifaði:720p @ 15.6 er uppfyllir nú varla kröfurnar hans um stóran skjá og háa upplausn.


Nei, ég held ég sé orðinn alveg ákveðinn í 1920x1080 og 17", 15,6" sleppur mögulega ef allt annað lookar mjöl vel.

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 20:49
af kfc

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 12. Okt 2011 21:19
af machinehead
kfc skrifaði:Þá er þetta vélin http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2070


Ég er einmitt búinn að vera með augun á henni ;)

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Fim 13. Okt 2011 21:38
af machinehead
Hafið þið einhverjar fleiri uppástungur?
Eru ASUS vélarnar að standa sig?

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Fös 14. Okt 2011 08:10
af BBergs
Mynd

Mynd frá 2010 ef ég man rétt :-)

+ ef þú ert með google chrome þá geturu fengið hann til að þýða þessa síðu fyrir þig

http://www.notebook4game.com/web/50128/ ... 3s/page/3/

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Fös 14. Okt 2011 11:34
af machinehead
Flott flott, kemur ekkert á óvart að sjá HP tróna á toppnum.

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mán 17. Okt 2011 22:21
af BBergs
Hvað endaðir þú á að kaupa? ;-)

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mán 17. Okt 2011 22:53
af Hargo
Þessi mynd er frá Squaretrade og tekið út frá vélum sem þeir voru með tryggðar minnir mig. Kannski ekki alveg þversnið af þeim týpum sem eru seldar í Evrópu. Held að fyrirtækjamerkin frá Dell, Lenovo og HP væru líka að skora mun hærra í svona tölfræði heldur en consumer línan frá þeim.

Ég hef séð heitar umræður frá Mac aðdáendum á erlendum spjallsíðum um þessa mynd. Margir ekki alveg sáttir við útkomuna :)

En hvaða vél skelltirðu þér á?

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Þri 18. Okt 2011 12:34
af machinehead
Ég er ekki búinn að kaupa.

En fæ mér sjálfsagt annað hvort þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2070

Eða svipaða Dreamware, munurinn er ekki mikill, Dreamware
er með minni skjá en samt 1080p, hinsvegar er hún með GT 555M
á meða Asus vélin er bara með GT 540M.

Þannig nú þarf ég bara að ákveða :)

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 19. Okt 2011 14:39
af machinehead
Er reyndar búinn að lesa slæma hluti varðandi lyklaborðið á þessari ASUS týpu.
Kannast einhver við það eða eru þetta mjög einangruð tilvik.

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 19. Okt 2011 15:19
af BBergs
Eina sem ég hef lesið er að það sé smá flex í lyklaborðinu, þ.e.a.s. það gefur aðeins eftir þegar ýtt er á það.

Hvað varst þú að meina ? :-)

Re: Fartölvuráðleggingar

Sent: Mið 19. Okt 2011 15:38
af machinehead
BBergs skrifaði:Eina sem ég hef lesið er að það sé smá flex í lyklaborðinu, þ.e.a.s. það gefur aðeins eftir þegar ýtt er á það.

Hvað varst þú að meina ? :-)


Gæti vel verið það, var bara að lesa á netinu að sumir væru ósáttir með lyklaborðið.
Einnig vöru nokkur review sem gáfu því ekki háa einkunn.