Síða 1 af 1
Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:35
af HelgzeN
Daginn,
Var að skoða iphone 4 og sá að verðinn á 16gb 4S voru bara 199$
Og 32GB á 299$
Er bara að forvitnast hvort þetta sé satt og afhverju þetta er svona ódýrt:S
http://www.bestbuy.com/site/Apple-iPhon ... 5600050031
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:39
af Klaufi
$199.99*
Reg. Price:
$699.99
*With new 2-year contract
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:39
af worghal
ert þú einn af þeim sem sérð ekki stjörnuna á svona ?
$199.99*
*With new 2-year contract
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:40
af Semboy
þú segir .. fréttir
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:40
af HelgzeN
haha oh ég sem var svo spenntur !!
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:45
af chaplin
Ég skil samt ekki afhverju símafyritækin hérna heima eru með sambærilega samninga, ekki það að ég myndi vilja einn slíkan en díll eins og,
iPhone 4S, borgar út 25.000kr og síðan 5.000kr á mánuði í 2 ár. 2.000kr inneign fylgir út samningstímann.
Þetta myndi amk. auka söluna hjá þeim þokkalega þar sem fullt af mönnum myndu stökkva á svona "díla".
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 02:50
af atlif
daanielin skrifaði:Ég skil samt ekki afhverju símafyritækin hérna heima eru með sambærilega samninga, ekki það að ég myndi vilja einn slíkan en díll eins og,
iPhone 4S, borgar út 25.000kr og síðan 5.000kr á mánuði í 2 ár. 2.000kr inneign fylgir út samningstímann.
Þetta myndi amk. auka söluna hjá þeim þokkalega þar sem fullt af mönnum myndu stökkva á svona "díla".
https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... mode=phone hérna er nóg af svoleiðis t.d =)
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 03:43
af worghal
atlif skrifaði:daanielin skrifaði:Ég skil samt ekki afhverju símafyritækin hérna heima eru með sambærilega samninga, ekki það að ég myndi vilja einn slíkan en díll eins og,
iPhone 4S, borgar út 25.000kr og síðan 5.000kr á mánuði í 2 ár. 2.000kr inneign fylgir út samningstímann.
Þetta myndi amk. auka söluna hjá þeim þokkalega þar sem fullt af mönnum myndu stökkva á svona "díla".
https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... mode=phone hérna er nóg af svoleiðis t.d =)
er hægt að taka svona tilboð og láta svo færa þessi mánaðar gjöld á símreikninginn hjá manni ?
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 03:47
af atlif
Já held það allavega var það hægt hjá símanum... það hlýtur þá að vera hægt hjá hinum lika
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 03:49
af worghal
þá fæ ég mér iphone 4s við fyrsta tækifæri
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 20:10
af HelgzeN
Samt verður Iphone 4 ekkert ódýrari á næstuni af því að Iphone 4S er að koma út ?
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 20:21
af halli7
HelgzeN skrifaði:Samt verður Iphone 4 ekkert ódýrari á næstuni af því að Iphone 4S er að koma út ?
gætir mögulega reddað þér notuðum á góðu verði.
Re: Iphone Verð
Sent: Mið 12. Okt 2011 20:47
af KermitTheFrog
HelgzeN skrifaði:Samt verður Iphone 4 ekkert ódýrari á næstuni af því að Iphone 4S er að koma út ?
iPhone 4 kemur til með að lækka þegar 4s kemur út.
Re: Iphone Verð
Sent: Fim 13. Okt 2011 11:37
af Glazier
Re: Iphone Verð
Sent: Fim 13. Okt 2011 11:58
af Tiger
worghal skrifaði:atlif skrifaði:daanielin skrifaði:Ég skil samt ekki afhverju símafyritækin hérna heima eru með sambærilega samninga, ekki það að ég myndi vilja einn slíkan en díll eins og,
iPhone 4S, borgar út 25.000kr og síðan 5.000kr á mánuði í 2 ár. 2.000kr inneign fylgir út samningstímann.
Þetta myndi amk. auka söluna hjá þeim þokkalega þar sem fullt af mönnum myndu stökkva á svona "díla".
https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... mode=phone hérna er nóg af svoleiðis t.d =)
er hægt að taka svona tilboð og láta svo færa þessi mánaðar gjöld á símreikninginn hjá manni ?
Nei verður að hafa Kreditkort. Held að engin bjóði lengur uppá að setja á símreikningna lengur.
Re: Iphone Verð
Sent: Fim 13. Okt 2011 12:52
af worghal
Buy.is byrjadur med solu, 64gb svartur iphone 4s er a 180thus
Re: Iphone Verð
Sent: Fim 13. Okt 2011 21:22
af biturk
Snuddi skrifaði:worghal skrifaði:atlif skrifaði:daanielin skrifaði:Ég skil samt ekki afhverju símafyritækin hérna heima eru með sambærilega samninga, ekki það að ég myndi vilja einn slíkan en díll eins og,
iPhone 4S, borgar út 25.000kr og síðan 5.000kr á mánuði í 2 ár. 2.000kr inneign fylgir út samningstímann.
Þetta myndi amk. auka söluna hjá þeim þokkalega þar sem fullt af mönnum myndu stökkva á svona "díla".
https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... mode=phone hérna er nóg af svoleiðis t.d =)
er hægt að taka svona tilboð og láta svo færa þessi mánaðar gjöld á símreikninginn hjá manni ?
Nei verður að hafa Kreditkort. Held að engin bjóði lengur uppá að setja á símreikningna lengur.
rangt, síminn bíður ennþá uppá þetta, mjög stutt síðann ég gerði þetta...en ég held hins vegar að þú verðir að vera í 100% skilum til að þeir leifi þér þetta