Síða 1 af 1
iPhone battery change
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:42
af Lexxinn
Er einhver á íslandi fyrir utan epli.is sem tekur að sér að skipta um batterí í iPhone símunum?
Var að kaupa mér notaðann iPhone 2g 8gb í mjög góðu ástandi þannig séð, en batteríið mætti vera betra, bjóst ekkert við því betra samt sem áður.
Ætlunin er að panta það frá BNA og fá einhvern til að setja í.
EDIT: Var að senda fyrirspurn á iFix.is
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:08
af halli7
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:13
af Glazier
Hvernig er batterýið að endast?
Batterýið á svona snjallsímum er yfirleitt mjög slappt.. ekkert víst að þú græðir neitt á því að fá nýtt (eflaust eitthvað en verður örugglega enginn stór munur).
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:19
af halli7
Glazier skrifaði:Hvernig er batterýið að endast?
Batterýið á svona snjallsímum er yfirleitt mjög slappt.. ekkert víst að þú græðir neitt á því að fá nýtt (eflaust eitthvað en verður örugglega enginn stór munur).
hvað kallar þú slappt?
Er búinn að eiga 2 iphone og batteríið er alveg að endast 2-3 daga.
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:21
af Glazier
halli7 skrifaði:Glazier skrifaði:Hvernig er batterýið að endast?
Batterýið á svona snjallsímum er yfirleitt mjög slappt.. ekkert víst að þú græðir neitt á því að fá nýtt (eflaust eitthvað en verður örugglega enginn stór munur).
hvað kallar þú slappt?
Er búinn að eiga 2 iphone og batteríið er alveg að endast 2-3 daga.
2 dagar er svona meðaltal myndi ég segja..
Ef hef verið að fara í útilegu þá hef ég getað látið það endast út helgina en þá er það komið alveg niður þegar ég kem heim á sunnudegi.
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:27
af Lexxinn
Fullhlaðinn á kvöldi, tekinn úr sambandi um 11 leytið entist allann næsta dag en drap á sér um morguninn þar á eftir um 9leytið.
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:30
af halli7
Lexxinn skrifaði:Fullhlaðinn á kvöldi, tekinn úr sambandi um 11 leytið entist allann næsta dag en drap á sér um morguninn þar á eftir um 9leytið.
okei það er svoldið slappt miðað við að þetta er ekki 3G sími.
myndi láta skipta um rafhlöðu ef það kostar ekki alltof mikið.
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:30
af Lexxinn
halli7 skrifaði:Lexxinn skrifaði:Fullhlaðinn á kvöldi, tekinn úr sambandi um 11 leytið entist allann næsta dag en drap á sér um morguninn þar á eftir um 9leytið.
okei það er svoldið slappt miðað við að þetta er ekki 3G sími.
myndi láta skipta um rafhlöðu ef það kostar ekki alltof mikið.
Þetta var reyndar fyrsti dagurinn sem ég notaði hann og þar af leiðandi var smá apps notkun en einnig nota ég hann sem ipod líka...
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:31
af halli7
Lexxinn skrifaði:halli7 skrifaði:Lexxinn skrifaði:Fullhlaðinn á kvöldi, tekinn úr sambandi um 11 leytið entist allann næsta dag en drap á sér um morguninn þar á eftir um 9leytið.
okei það er svoldið slappt miðað við að þetta er ekki 3G sími.
myndi láta skipta um rafhlöðu ef það kostar ekki alltof mikið.
Þetta var reyndar fyrsti dagurinn sem ég notaði hann og þar af leiðandi var smá apps notkun en einnig nota ég hann sem ipod líka...
þá ætti þetta nú að vera alltílagi.
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:39
af Lexxinn
halli7 skrifaði:Lexxinn skrifaði:halli7 skrifaði:Lexxinn skrifaði:Fullhlaðinn á kvöldi, tekinn úr sambandi um 11 leytið entist allann næsta dag en drap á sér um morguninn þar á eftir um 9leytið.
okei það er svoldið slappt miðað við að þetta er ekki 3G sími.
myndi láta skipta um rafhlöðu ef það kostar ekki alltof mikið.
Þetta var reyndar fyrsti dagurinn sem ég notaði hann og þar af leiðandi var smá apps notkun en einnig nota ég hann sem ipod líka...
þá ætti þetta nú að vera alltílagi.
Ætli ég láti ekki reyna á tvær hleðslur í viðbót og ákveði mig svo.
En hvar er þjónusta fyrir að skipta um svona ef ég ætla skipta um?
Hafið þið annars einhverja reynslu á svona ferða batterýi?
http://www.amazon.com/mophie-juice-rech ... 49&sr=8-10http://www.amazon.com/Stitchway-UltraPo ... 001&sr=8-6
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 00:53
af Glazier
Þegar ég var með iPhone 3g 16gb þá tékkaði ég á því hvað isíminn.is tekur fyrir að gera þetta.
Hann bauð ekki uppá að selja stakt battery (ætlaði að gera þetta sjálfur) en hann tók 7500 kr. fyrir þetta battery + vinna við ísetningu og það finnst mér bara alls ekki mikið
Re: iPhone battery change
Sent: Mið 12. Okt 2011 01:33
af Sphinx
það er svona iphone 2g herna a heimilinu. það munaði helling að slökkva á wifi