Síða 1 af 1

Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:03
af Alexs
veit ekki hvað gæti verið að en þegar ég tengi símann með usb í tölvuna þá kemur bara device not recognized upp á tölvuskjánum
á símanum kemur usb tengt og mtp tengt

þarf að ná í driverinn fyrir þetta sér eða hvað, hefur eihver lent í þessu?

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:04
af MatroX
ég tengdi símann minn bara við tölvuna og hann poppaði svo bara upp eins og þú værir að tengja flakkara eða minnislykil

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:24
af intenz
Settu upp Kies, farðu svo í Tools -> "Resolution Connection Errors"

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:29
af Alexs
intenz skrifaði:Settu upp Kies, farðu svo í Tools -> "Resolution Connection Errors"

Kies?

nvm googled it

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:31
af intenz
Kies er forrit frá Samsung til að uppfæra firmware á Samsung símum.

Tengdu símann þinn með USB, kveiktu svo á Kies og farðu í Tools -> "Resolution Connection Errors"

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:44
af Lizard
þetta er Corey speaking :))

er að henda Kies upp vona þetta virki

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 20:58
af Alexs
intenz skrifaði:Kies er forrit frá Samsung til að uppfæra firmware á Samsung símum.

Tengdu símann þinn með USB, kveiktu svo á Kies og farðu í Tools -> "Resolution Connection Errors"

virkaði ekki :o

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Lau 08. Okt 2011 21:24
af Lizard
ok er ekki að fá það sama og þú segir mér líka ad þetta sé fyrir síma aðalega ;P



what should i do?

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Sent: Sun 09. Okt 2011 10:20
af braudrist
Settings -> application -> development -> taka hakið af 'USB Debugging'