Problem að tengja galaxy s2 með usb


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf Alexs » Lau 08. Okt 2011 20:03

veit ekki hvað gæti verið að en þegar ég tengi símann með usb í tölvuna þá kemur bara device not recognized upp á tölvuskjánum
á símanum kemur usb tengt og mtp tengt

þarf að ná í driverinn fyrir þetta sér eða hvað, hefur eihver lent í þessu?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf MatroX » Lau 08. Okt 2011 20:04

ég tengdi símann minn bara við tölvuna og hann poppaði svo bara upp eins og þú værir að tengja flakkara eða minnislykil


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf intenz » Lau 08. Okt 2011 20:24

Settu upp Kies, farðu svo í Tools -> "Resolution Connection Errors"


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf Alexs » Lau 08. Okt 2011 20:29

intenz skrifaði:Settu upp Kies, farðu svo í Tools -> "Resolution Connection Errors"

Kies?

nvm googled it



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf intenz » Lau 08. Okt 2011 20:31

Kies er forrit frá Samsung til að uppfæra firmware á Samsung símum.

Tengdu símann þinn með USB, kveiktu svo á Kies og farðu í Tools -> "Resolution Connection Errors"


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf Lizard » Lau 08. Okt 2011 20:44

þetta er Corey speaking :))

er að henda Kies upp vona þetta virki


Líkami minn er musteri
hver sem er , er ekki velkominn inn


Höfundur
Alexs
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 18. Apr 2008 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf Alexs » Lau 08. Okt 2011 20:58

intenz skrifaði:Kies er forrit frá Samsung til að uppfæra firmware á Samsung símum.

Tengdu símann þinn með USB, kveiktu svo á Kies og farðu í Tools -> "Resolution Connection Errors"

virkaði ekki :o




Lizard
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 30. Maí 2005 00:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík ekki neitt annað!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf Lizard » Lau 08. Okt 2011 21:24

ok er ekki að fá það sama og þú segir mér líka ad þetta sé fyrir síma aðalega ;P



what should i do?


Líkami minn er musteri

hver sem er , er ekki velkominn inn


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Problem að tengja galaxy s2 með usb

Pósturaf braudrist » Sun 09. Okt 2011 10:20

Settings -> application -> development -> taka hakið af 'USB Debugging'


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m