Síða 1 af 9
iPhone 4S
Sent: Fim 29. Sep 2011 12:15
af KermitTheFrog
Hvað er að frétta af þessum? Nú er konan að missa sig og getur varla beðið.
Hvenær á að kynna hann? Hvenær kemur hann í sölu? Er ekki einhver forsala á þessu?
Sjálfur er ég meira en sáttur með Galaxy S2 símann sem ég skrifa þetta úr.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 12:25
af bAZik
Verður kynntur 4. október.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 14:45
af GuðjónR
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 15:03
af Sphinx
ég heyrði einhverstaðar að það ætti að koma 2 símar út einn sem á að vera bara alvöru iphone 5 og einn sem á að vera eitthvað iphone mini sem verður með svipaða specs og 3gs og þá á hann að kosta eitthvað töluvert minna
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 15:09
af gardar
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 15:31
af Nuketown
gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
alltaf einhver að koma með leiðindi:P
Ég held ekki vatni yfir iphone 5. Hann kveikir rosalega í mér! samt hef ég ekki séð hann ennþá og veit ekkert um hann.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 15:41
af chaplin
gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
Haha, og svo koma Apple fanboys og mótmæla þessu.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 16:19
af Tesy
Sphinx skrifaði:ég heyrði einhverstaðar að það ætti að koma 2 símar út einn sem á að vera bara alvöru iphone 5 og einn sem á að vera eitthvað iphone mini sem verður með svipaða specs og 3gs og þá á hann að kosta eitthvað töluvert minna
Þetta er ekki að fara að gerast, það verður engin iPhone mini, iPhone 4 mun verða 8gb og lækkar auðvitað um verð eins og 3GS.
Það er líka komið nokkur case fyrir iPhone 5 og lítur út fyrir að skjárinn mun verða stærri.
http://www.youtube.com/watch?v=TU7iCNIumpcgardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
Skoðaðu Symbian Belle.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 20:21
af biturk
óspennandi rusl eins og hinir 4
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 20:54
af slubert
gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=Gq-e0getf4M&hd=1
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 21:29
af Gunnar
biturk skrifaði:óspennandi rusl eins og hinir 4
afhverju ertu svona bitur útí apple?
og geturðu ekki haldið því fyrir sjálfan þig? enginn hefur áhuga á að heyra svona leiðindi.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 22:28
af Sphinx
biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 22:59
af halli7
Sphinx skrifaði:ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
x2
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:23
af FuriousJoe
Sphinx skrifaði:biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Hefuru átt Desire HD, eða Galaxy II ?
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:31
af Sphinx
Maini skrifaði:Sphinx skrifaði:biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Hefuru átt Desire HD, eða Galaxy II ?
nei en hef prófað þannig síma.. fínustu símar en mer finnst iphone samt alltaf betri
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:32
af FuriousJoe
Sphinx skrifaði:Maini skrifaði:Sphinx skrifaði:biturK.. hefuru átt iphone ? ég á erfitt með að skipta um síma eftir að hafa átt iphone
Hefuru átt Desire HD, eða Galaxy II ?
nei en hef prófað þannig síma.. fínustu símar en mer finnst iphone samt alltaf betri
iPhone er stílhreinni, ég viðurkenni það, en vélbúnaðarlega séð ekki nálægt því að vera betri. Ekki nálægt.
Ég bíð samt eftir að sjá iPhone5 specs áður en ég fæ mér nýjan síma, viðurkenni það alveg
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:36
af bAZik
Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Minn iPhone 4 er allavega ekkert hægur.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:38
af FuriousJoe
bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:38
af intenz
Maini skrifaði:Ég bíð samt eftir að sjá iPhone5 specs áður en ég fæ mér nýjan síma, viðurkenni það alveg
Samsung Galaxy S III á eftir að éta iPhone 5 upp til agna.
Ekki séns að iPhone 5 verði með meira en 2 GHz quad core örgjörva. Þeir geta alveg eins sleppt því að gefa hann út.
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:40
af FuriousJoe
intenz skrifaði:Maini skrifaði:Ég bíð samt eftir að sjá iPhone5 specs áður en ég fæ mér nýjan síma, viðurkenni það alveg
Samsung Galaxy S III á eftir að éta iPhone 5 upp til agna.
Ekki séns að iPhone 5 verði með meira en 2 GHz quad core örgjörva. Þeir geta alveg eins sleppt því að gefa hann út.
Er búið að staðfesta það ? :O (með quad)
Re: iPhone 5
Sent: Fim 29. Sep 2011 23:44
af bAZik
Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Last væntanlega ekki þennan hluta setningarinnar.
Re: iPhone 5
Sent: Fös 30. Sep 2011 00:02
af Tiger
Here we go again...
Ég hef átt allar týpur af iPhone og er búinn að selja minn iPhone4 og afhendi hann daginn sem ég fæ minn nýja iPhone5 í hendurnar sem ég er búinn að panta nú þegar fyrirfram. Ég þekki ekki EINN EINASTA sem hefur fengið sér iPhone og ekki líkað og farið yfir í eitthvað annað.
Vinnan mín útvgear mér hvaða HTC síma sem er, en eftir 4 sólarhringa með svoleiðis meðan iPhone4 var ófáanlegur (í byrjun) þá skilaði ég honum....og frekar borga ég úr egin vasa minn iPhone og er one happy camper.
Re: iPhone 5
Sent: Fös 30. Sep 2011 00:03
af FuriousJoe
bAZik skrifaði:Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Last væntanlega ekki þennan hluta setningarinnar.
Og reynslan væri aldrei góð ef vélbúnaðurinn væri t.d á við Nokia 3210
Skiluru ? Vélbúnaðurinn skiptir máli.
Re: iPhone 5
Sent: Fös 30. Sep 2011 00:05
af vesley
Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Maini skrifaði:bAZik skrifaði:Skiptir í raun engu máli hvernig vélbúnaðurinn er ef reynslan er nánast fullkomin. Ekki laggar iPhone 4.
............
Auðvitað skiptir vélbúnaðurinn máli, reynslan getur ekki verið góð ef vélbúnaðurinn er lélegur.
Last væntanlega ekki þennan hluta setningarinnar.
Og reynslan væri aldrei góð ef vélbúnaðurinn væri t.d á við Nokia 3210
Skiluru ? Vélbúnaðurinn skiptir máli.
Væntanlega skiptir vélbúnaðurinn máli. Það sem hann er að segja er að vélbúnaðurinn er
nógu góður til að fólk geti haft góða reynslu af símanum og ekki lent í neinu veseni.
Re: iPhone 5
Sent: Fös 30. Sep 2011 00:15
af ManiO
TL;DR útgáfan af þessum þræði:
A: DERP DERP APPLE SÝGUR!
B: DERP DERP NEI!
C: HERP DERP jÚ!
ad infinitum...
Enginn orðinn þreyttur á þessu rugli?
Ein spurning samt, getur einhver af ykkur nefnt eitt stórt fyrirtæki í tölvuiðnaðinum sem hefur ekki 'stolið' hugmynd frá öðrum?