Síða 1 af 2
Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mið 28. Sep 2011 15:19
af BBergs
Daginn - er að velta þessari fyrir mér.
Hefur einhver reynslu á þessari og/eða vélbúnaðinum í henni?!
http://www.johnlewis.com/231297511/Product.aspx
Re: Toshiba Satellite
Sent: Mið 28. Sep 2011 17:05
af BBergs
Afsakið - gleymdi að c/p specs
Graphics card NVIDIA GeForce GT 540M
Graphics card - video RAM 1GB
Hard drive 640GB
Manufacturer's Guarantee 2 years
Memory card slot 5-in-1 reader
Model name / number Satellite P750-136
Multi Touch Pad Yes
Operating system Windows 7 Home Premium
Processor Intel Core i7 2630QM
Processor speed 2GHz with 2.90GHz Turbo Boost
Processor Type Intel Core i7
RAM 8GB
Screen resolution 1366 x 768
Screen size 15.6"
Stereo speakers Built-in Harman Kardon stereo speakers
Re: Toshiba Satellite
Sent: Fim 29. Sep 2011 18:49
af BBergs
Upp takk
Re: Toshiba Satellite
Sent: Fim 29. Sep 2011 20:58
af MarsVolta
Fartölvan mín er með sama örgjörva, sama skjákort, jafn mikið í vinnsluminni, sömu stærð af skjá og sömu upplausn.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979Ég verð að segja að ég er mjöööög ánægður með tölvuna mína. Þessi Toshiba tölva ætti að afkasta svipuðu þannig ég myndi skella mér á hana
.
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 18:56
af BBergs
Þakka ráðlegginguna ;-)
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 19:10
af vikingbay
Ég fékk mér einmitt satellite fyrir nokkrum árum, augljóslega enganveginn jafn góð og þessi en hún entist þó töluvert lengi
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:10
af BBergs
Svalt! En hvernig fannst þér touchpadinn og lyklaborðið?
Var lítill space-bar á þinni? Mér finnst það helvíti lélegt þar sem ég nota hægri þumalinn til að ýta á space-bar :-/
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:32
af Nitruz
Ég er með Toshiba satellite p300 og er mjög ánægður með hana nema kannski touchpadið sem lætur stundum ílla.
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:36
af Halldór
ég á toshiba satellite með i5 reyndar og eini gallinn við hana finnst mér hvað hún verður fáránlega heit, hún fer upp í 75-80C þegar hún er í mikilli vinnslu sem er rosalega heitt :/
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 20:41
af BBergs
Nú er það spurningin hvort ég eigi að taka Toshiba Satellite P750-136 (sem ég linkaði hér fyrir ofan) eða DreamWare frá start.is!
Það virðist enginn hér á spjallinu vera með reynslusögu af þessum Dreamware :/
1366 x 768 er ekki að heilla mig nóg :/ Langar í 1920x1080 dreamware tölvuna með i7 2630, 8gb ram & 500GB Seagate Momentus XT 7200rpm SATA2 32MB Solid State Hybrid Drive 4GB SSD
Það er 200k setup :-)
Re: Toshiba Satellite
Sent: Sun 02. Okt 2011 21:51
af vikingbay
BBergs skrifaði:Svalt! En hvernig fannst þér touchpadinn og lyklaborðið?
Var lítill space-bar á þinni? Mér finnst það helvíti lélegt þar sem ég nota hægri þumalinn til að ýta á space-bar :-/
Touchpad og lyklaborðið trufluðu mig ekkert, nema kanski eins og þegar maður var í cs og svona þá voru takkarnir nær hvor öðrum en ég var vanur en auðvitað eru lyklaborð bara smekksatriði. Myndi fara og prófa bara, þú venst því á endanum. Ekkert láta lyklaborðið snúast þér hugur, hinsvegar hef ég enga reynslu af Dreamware en þetta er nú samt sniðugt dæmi.
Re: Toshiba Satellite
Sent: Mán 03. Okt 2011 08:31
af BBergs
Allt í skoðun!
Ef þið hefðuð 200.000 +/- 15.000 kr milli handanna og ykkur langaði í alvöru fartölvu...
Hvaða tölvu mynduð þið kaupa og afhverju?!
Re: Toshiba Satellite
Sent: Mán 03. Okt 2011 11:27
af Daz
BBergs skrifaði:Allt í skoðun!
Ef þið hefðuð 200.000 +/- 15.000 kr milli handanna og ykkur langaði í alvöru fartölvu...
Hvaða tölvu mynduð þið kaupa og afhverju?!
Alvöru fartölvu?
Lenovo TP X1 hjá Buy.isEða skoða álíka týpu með SSD (mér finnst það orðið nauðsynlegt í fartölvu). Eða skoða T4XX með SSD.
Re: Toshiba Satellite
Sent: Mán 03. Okt 2011 11:51
af MarsVolta
BBergs skrifaði:Allt í skoðun!
Ef þið hefðuð 200.000 +/- 15.000 kr milli handanna og ykkur langaði í alvöru fartölvu...
Hvaða tölvu mynduð þið kaupa og afhverju?!
Hvað ertu að fara að nota þessa tölvu í ? Tölvuleikjaspilun ?
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 12:41
af BBergs
Afsakið - ætlaði mér að skrifa alvöru fartölvu sem á að vera notuð í leiki og skólann :-) 14"-15.6" og þyngd skiptir litlu :-)
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 12:42
af BBergs
Hvernig eru þessar?
http://buy.is/product.php?id_product=9208483og
http://dreamware.is/velin-thin/W150HRQ - með
Intel® Core™ i7-2630QM Quad Core ( 6MB L3 Cache, 2.00GHz)
8GB Kingston HyperX 1600Mhz DDR3 CL9 (2x4GB)
500GB Seagate Momentus XT 7200rpm SATA2 32MB Solid State Hybrid Drive 4GB SSD
IC Diamond Thermal Compound - CPU + GPU
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 14:00
af MarsVolta
Ef þyngdin skiptir máli þá ferðu alls ekki í Asus tölvuna sem þú linkaðir á buy.is. Hún er 4Kg..... Annars eru mjög flottir speccar sem þú ert búinn að setja saman í þessari dreamware vél, en hinsvegar hef ekki heyrt neinar reynslusögur um þessar vélar, hvernig þær eru að virka og þess háttar.
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 14:22
af BBergs
Þyngdin skiptir í raun litlu máli! Verð með þessa í bakpoka sem fer mun betur með bakið en hliðartaska ;-) Svo er maður nú engin smásmíði ( 118 kg og 2 m )
Eftir að hafa skoðað þessa síðu þá er ég frekar into þessa tölvu
http://www.xoticpc.com/asus-g53sxa1-p-3097.html !!!
Svo las ég mér til um á erlendu spjalli að GT 555M verði outdated eftir 4-6 mánuði, þ.e. að GTX 560M sé svo mun betra :-)
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 14:30
af MarsVolta
BBergs skrifaði:Þyngdin skiptir í raun litlu máli! Verð með þessa í bakpoka sem fer mun betur með bakið en hliðartaska ;-) Svo er maður nú engin smásmíði ( 118 kg og 2 m )
Eftir að hafa skoðað þessa síðu þá er ég frekar into þessa tölvu
http://www.xoticpc.com/asus-g53sxa1-p-3097.html !!!
Svo las ég mér til um á erlendu spjalli að GT 555M verði outdated eftir 4-6 mánuði, þ.e. að GTX 560M sé svo mun betra :-)
Ef þú nennir að bera þetta þá myndi ég skella mér á hana
. Þetta er lang besta leikjatölvan sem þú færð fyrir þennan pening
.
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 15:13
af AncientGod
fá sér þessa þegar hún kemur út
http://www.razerzone.com/blade
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 15:23
af BBergs
Ahh - þetta verður vel yfir budget! 17" í þokkabót - langar í 14" eða 15.6" ;-)
Takk samt fyrir góða ábendingu - líkar vel við snertipadinn :-P
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 16:24
af Daz
Þá ertu ekki að tala um alvöru fartölvu. Athugaðu samt eitt ef þú ætlar að nota "leikjavél" í skólanum, að viftan sé hljóðlát þegar þú ert bara í skólavinnu, fátt meira pirrandi en þyrla í flugtaki þegar allir eru að einbeita sér.
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 16:46
af BBergs
Daz skrifaði:Þá ertu ekki að tala um alvöru fartölvu. Athugaðu samt eitt ef þú ætlar að nota "leikjavél" í skólanum, að viftan sé hljóðlát þegar þú ert bara í skólavinnu, fátt meira pirrandi en þyrla í flugtaki þegar allir eru að einbeita sér.
Afsakið ;-) Ég er með 24" BenQ skjá sem ég myndi styðjast við heima - þannig ég þarf ekkert stórann skjá.
Já ég einmitt las að Asus-inn sé hljóðlátur þegar þú ert með hann á "chill" stillingunni :-)
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Mán 03. Okt 2011 20:34
af BBergs
Jæja hugmyndir vel þegnar!¨
Leikjavél - 200.000 +/- 15.000kr !!!!
Re: Toshiba Satellite - ný spurning neðst
Sent: Þri 04. Okt 2011 11:43
af BBergs
Bömp á hugmyndir!