Síða 1 af 1

Val á fartölvu

Sent: Mið 28. Sep 2011 13:41
af FrozeN
Sælir!

Mig vantar orðið fartölvu. Á ekki borðtölvu svo ég kem til með að nota hana jafnt heima og í skólanum. Þarf enga rosavél og hafði hugsað mér að eyða í hana 100-120 þús eða þar um bil. Ég hef ekki mikið vit á þessu svo gott væri að fá einhverjar uppástungur. Ég er búinn að finna tvær vélar sem ég er heitur fyrir, Lenovo: http://budin.is/fartolvur-15-16/9541-th ... 15959.html og Packard bell: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28142

Hvor haldiði að sé betri fyrir peninginn? Fæ reyndar 10 þús aukaafslátt af Packard bell. Eða vitiði kannski um aðra tölvu fyrir svipaðan prís sem væri betri?

Þakkir,
Magnús

Re: Val á fartölvu

Sent: Mið 28. Sep 2011 13:52
af BjarniTS
Ég tæki Lenovo ,

Meira ram , betri CPU , betra brand.

Re: Val á fartölvu

Sent: Mið 28. Sep 2011 16:02
af Tesy
Lenovo for sure..

Re: Val á fartölvu

Sent: Mið 28. Sep 2011 16:07
af FrozeN
Okei, takktakk

Re: Val á fartölvu

Sent: Mið 28. Sep 2011 16:40
af HelgzeN
Á þessa lenovo tölvu er búin að virka mjög vel reyndar er þyngsti leikurinn sem ég hef spilað á henni er bara Tetris Battle á fcbk.
en annars er hún hraðvirk og heyrist ekkert í henni.

Re: Val á fartölvu

Sent: Fim 29. Sep 2011 17:22
af Halli25
auðvitað gott að fá 10K afslátt þegar þú færð nánast sömu vél 20K ódýrar annarsstaðar:
http://tl.is/vara/21168