Android vesen - Samsung ACE
Sent: Sun 18. Sep 2011 21:39
Ég er með Samsung Ace síma, tveggja vikna gamall, hefur reynst mér mjööög vel og ég er himinlifandi með hann. En það er eitt, eða tvennt.
1. Angry birds á það til að lagga allsvaðallega, einhver annar sem kannast við þetta og/eða hefur lausn?
2. Fyrstu dagana eftir að ég fékk hann "dó" hann bara alveg án nokkura viðvörunar, hringdi samt ef það var hringt í mig og það eina sem ég gat gert var að taka batteríið úr og setja það aftur í, virkaði ekki að restarta honum með takkanum.
Félagi minn keypti sér eins síma og þetta var farið að gerast hjá honum 5-10 sinnum á dag, hann fór með sinn í viðgerð. Minn gerði þetta svona 5-7 sinnum og hefur ekki tekið upp á þessu í svona viku. Á ég að hafa einhverjar áhyggjur?
Ps, sorry, sá ekki Android hjálparþráðinn, hefði verið sniðugt að pósta þessu bara þar.
1. Angry birds á það til að lagga allsvaðallega, einhver annar sem kannast við þetta og/eða hefur lausn?
2. Fyrstu dagana eftir að ég fékk hann "dó" hann bara alveg án nokkura viðvörunar, hringdi samt ef það var hringt í mig og það eina sem ég gat gert var að taka batteríið úr og setja það aftur í, virkaði ekki að restarta honum með takkanum.
Félagi minn keypti sér eins síma og þetta var farið að gerast hjá honum 5-10 sinnum á dag, hann fór með sinn í viðgerð. Minn gerði þetta svona 5-7 sinnum og hefur ekki tekið upp á þessu í svona viku. Á ég að hafa einhverjar áhyggjur?
Ps, sorry, sá ekki Android hjálparþráðinn, hefði verið sniðugt að pósta þessu bara þar.