Hvað er hentugasta skólafartölvan?
Sent: Fös 16. Sep 2011 21:41
Sælir notendur allir
Eftir að ég byrjaði í háskólanum hef ég verið að velta svolítið fyrir mér þessum blessuðu fartölvumálum. Núna er ég með 15,6" Asus K50IE. (4GB DDR3 1033Mhz, Intel pentium T4500 2,3GHz ) og ágætis batterísending (2,5-3 klst).
Þessi tölva er mjög fín og góð fyrir flest allt sem ég nota hana í, nema mér finnst hún of stór og fyrirferðamikil fyrir skólann eftir að ég sá félaga minn með 10,1"
Nú spyr ég ykkur hvað er besta fartölvan sem er svona á þessu 10-12" bili? Ég rakst á þessa hérna hjá tölvutek og fannst hún líta virkilega vel út.
Nú spyr ég ykkur vaktara hvort þið vitið um einhverja betri fartölvu á þessu stærðarbili, vill heslt fá virkilega góða batterísendingu, gott og þæginlegt lyklaborð og hafa hana sem léttasta. 2GB vinnsluminni er algjört lágmark og svo á ég eftir að skipta út disknum í þessari og fá mér SSD, líklegast Mushkin Chronos...
MBK
-Eiiki
*EDIT. Tölvan verður notuð í bara svona basic glósur og þannig, kem líka til með að forrita talsvert á java í henni.
Eftir að ég byrjaði í háskólanum hef ég verið að velta svolítið fyrir mér þessum blessuðu fartölvumálum. Núna er ég með 15,6" Asus K50IE. (4GB DDR3 1033Mhz, Intel pentium T4500 2,3GHz ) og ágætis batterísending (2,5-3 klst).
Þessi tölva er mjög fín og góð fyrir flest allt sem ég nota hana í, nema mér finnst hún of stór og fyrirferðamikil fyrir skólann eftir að ég sá félaga minn með 10,1"
Nú spyr ég ykkur hvað er besta fartölvan sem er svona á þessu 10-12" bili? Ég rakst á þessa hérna hjá tölvutek og fannst hún líta virkilega vel út.
Nú spyr ég ykkur vaktara hvort þið vitið um einhverja betri fartölvu á þessu stærðarbili, vill heslt fá virkilega góða batterísendingu, gott og þæginlegt lyklaborð og hafa hana sem léttasta. 2GB vinnsluminni er algjört lágmark og svo á ég eftir að skipta út disknum í þessari og fá mér SSD, líklegast Mushkin Chronos...
MBK
-Eiiki
*EDIT. Tölvan verður notuð í bara svona basic glósur og þannig, kem líka til með að forrita talsvert á java í henni.