Síða 1 af 1

Prize check á Macbook 13"

Sent: Fös 09. Sep 2011 13:30
af TraustiSig
Sælir.

Langaði að athuga hvað menn telja að sé sanngjarnt verð fyrir eftirfarandi vél:
Þetta er þessi klassíska 13" Macbook vél. Keypt í kringum 2007
Mynd

Held að rétt sé hjá mér að þetta sé þessi vél.
http://www.notebookcheck.net/Review-App ... 641.0.html

Vélin er nýyfirfarinn. Minni var aukið úr 1GB í 2GB. Búið að memtesta minni. Búið að prófa harðann disk áður en stýrikerfið var sett inn en nýuppsett Mac OS X 10.7 Lion er á vélinni ásamt Office for Mac 2011.

Nokkura vikna hleðslutæki fylgir með sem kostar í kringum 15.000.

Lítil sprunga er í skjá (um hálfur cm) fyrir neðan vefmyndavél og einnig er lítil spurnga á baki við Apple merkið.

Hvað telja menn sanngjarnt verð?

Re: Prize check á Macbook 13"

Sent: Fös 09. Sep 2011 13:37
af tdog
35-40k myndi ég telja raunhæft. Er þetta ekki annars týpan sem kostaði rétt 100þúsund árið 2007?

Re: Prize check á Macbook 13"

Sent: Fös 09. Sep 2011 13:52
af TraustiSig
Minnir að hún hafi verið keypt í kringum 115þ þá..

Re: Prize check á Macbook 13"

Sent: Fös 09. Sep 2011 20:56
af biturk
25 30 myndi ég segja að væri fínasta verð fyrir hana miðað við ástand!

Re: Prize check á Macbook 13"

Sent: Fös 09. Sep 2011 22:07
af worghal
Thessi vel for aldrey undir 135þ og thad var skolatilbod sem vardi i manud.

Re: Prize check á Macbook 13"

Sent: Lau 10. Sep 2011 13:01
af TraustiSig
worghal skrifaði:Thessi vel for aldrey undir 135þ og thad var skolatilbod sem vardi i manud.


Kringum 40k nýuppsett raunhæft verð þá?