Síða 1 af 1

iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 16:43
af astro
Takkinn uppá er ónýtur hjá mér og síminn er keyptur erlendis þannig að það er engin ábyrgð hérna.

Er til eithvað app eða eithvað sem ég get sett á desktoppið á símanum sem læsir honum með því að ýta á það svona sem alternitive lock dæmi. :S

Er búinn að googla en ég bara finn þetta alls ekki.

Takk

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 16:56
af halli7
Kíktu bara með hann í isiminn

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 17:04
af astro
halli7 skrifaði:Kíktu bara með hann í isiminn


Nei.

Ég er að leita mér af alternative solution, á ekki pening eins og er, annars væri ég farinn með hann.

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 17:56
af ManiO
Hmm, ódýrasta lausnin fyrst svona forrit er ekki til er að jailbreaka hann og forrita það sjálfur. \:D/

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:19
af Carragher23
Enn ein ástæðan fyrir því að kaupa sér ekki Iphone.

Veit um einn sem keypti sér Samsung síma úti sem bilaði þegar heim var komið.

Hann fékk glænýjann síma frá (síma)umboðinu.

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:31
af vesley
Er Apple ekki með 1 árs alheimsábyrgð ?

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:32
af Oak
þarft að vera með símann jailbreakaðan svo að þú getir hætt að nota takkann...

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:38
af tdog
Það er alheimsábyrgð á Applevörum í heilt ár. En ábyrgðin gildir að sjálfsögðu ekki ef þú hefur eyðilaggt takkan sjálfur.

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:49
af Sphinx
verð ?

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 18:56
af Frost
Sphinx skrifaði:verð ?


Þú gerir þér grein fyrir því að þetta er ekki söluþráður...

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 19:06
af Sphinx
Frost skrifaði:
Sphinx skrifaði:verð ?


Þú gerir þér grein fyrir því að þetta er ekki söluþráður...


gerði mer ekki grein fyrir þvi nei ](*,) :)

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 19:17
af Frost
Sphinx skrifaði:
Frost skrifaði:
Sphinx skrifaði:verð ?


Þú gerir þér grein fyrir því að þetta er ekki söluþráður...


gerði mer ekki grein fyrir þvi nei ](*,) :)

:happy

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 20:09
af astro
tdog skrifaði:Það er alheimsábyrgð á Applevörum í heilt ár. En ábyrgðin gildir að sjálfsögðu ekki ef þú hefur eyðilaggt takkan sjálfur.


Hann eyðinlagðist bara við notkun, er einhver leið á að sanna að það sé rétt? Hehe.

Annars er hann keyptur í BNA og ekki borgað af honum í tollinum, þá dettur öll ábyrgð í vaskinn er það ekki ?

Re: iPhone 4 ónýtur læsi takki

Sent: Þri 06. Sep 2011 20:13
af razrosk
þarft að nota takkan til að jailbreak-a held ég XD