Síða 1 af 1
tölvan mín er skrítin
Sent: Mán 29. Ágú 2011 11:26
af tomas52
sælir félagar ég er með Hp pavilion tölvu sem hefur verið í mjög góðu standi en var að byrja í skóla svo þeir þurftu hana til að setja proxy stillingar og eitthvað kjaftæði klukkutíma eftir það þá fór ég í tölvuna og hún var venjuleg og allt í góðu en svo fór ég útá land um helgina og kveikti ekkert á tölvunni frá föstudegi fram á sunnudag þá ætla ég að kveikja á henni og þá gerist ekkert jú það kveiknar á tölvunni en skjárinn kemur ekki svo ég bara restarta svona 10 sinnum alltaf sama sagan jæja þá ákveð ég að gera þetta á morgun semsagt í dag og þá kveiki ég á henni og það kveiknar á henni í svona 10 sek og þá restartar hún sér en ennþá er ekkert á skjánum
ég veit vel að þetta er fáránlegt en eru eitthverjar lausnir á þessu hvað á ég að gera?
Re: tölvan mín er skrítin
Sent: Mán 29. Ágú 2011 11:59
af BjarniTS
Byrjaðu á að kveykja á vélinni án rafhlöðu og bara með 1x ram chip í.
Ef að sama sagan endurtekur sig prufaðu hinn ram kubbinn einan og sér.
Re: tölvan mín er skrítin
Sent: Mán 29. Ágú 2011 21:51
af tomas52
BjarniTS skrifaði:Byrjaðu á að kveykja á vélinni án rafhlöðu og bara með 1x ram chip í.
Ef að sama sagan endurtekur sig prufaðu hinn ram kubbinn einan og sér.
það var bara einn kubbur en ég átti 2 aðra en þeir voru bilaðir þess vegna skipti ég en er búin að setja skipta þeim í öll slot og ekkert gengur eitthverjar aðrar hugmyndir?
Re: tölvan mín er skrítin
Sent: Fös 02. Sep 2011 16:59
af tomas52
Re: tölvan mín er skrítin
Sent: Fös 02. Sep 2011 17:16
af davinekk
farðu með tölvuna til einnhverjum, settu skjákortið þinn inni tölva hans, checkkaðu hvort hann kveikir á sér eða ekki, ef já það gæti veruð eitthvað með algjafa eða mobo, prófaðu að kveikja tölvunni sinni með annað skjákort, á t.d annað skjá, settu örgjörvi aftur
láttu mig vita ef þú ert búinn á því
Re: tölvan mín er skrítin
Sent: Fös 02. Sep 2011 17:21
af angelic0-
HP Pavilion er laptop davinekk...
Re: tölvan mín er skrítin
Sent: Fös 02. Sep 2011 18:10
af davinekk
já já haha les ekki