Síða 1 af 1

Fartölva fyrir skólann

Sent: Fös 26. Ágú 2011 12:06
af Halli13
Sælir

Vantar fartölvu fyrir skólann, budgetið er 60.000, þarf að vera ný, tölvan verður eiginlega eingöngu notuð í netvinnslu/word en væri kostur ef að hún gæti keyrt eitthverja létta leiki.

Hvað haldið þið að sé besta tölvan í þessum verðflokki?

Re: Fartölva fyrir skólann

Sent: Fös 26. Ágú 2011 13:21
af Tesy
Hvað viltu að tölvan verði stór?

Skoðaðu Asus EEE ef þú villt fá litla tölvu.

Re: Fartölva fyrir skólann

Sent: Fös 26. Ágú 2011 19:36
af Halli13
Tesy skrifaði:Hvað viltu að tölvan verði stór?

Skoðaðu Asus EEE ef þú villt fá litla tölvu.


Skiptir svosem litlu máli veit að ég get ekki verið að gera neinar kröfur um það með svona lágt budget en væri fínt að hafa hana svona 12-15 tommur.